Innlent

Hálku­blettir og snjó­þekja á Hellis­heiði og í Þrengslum

Atli Ísleifsson skrifar
Ýmsir ökulenn hafa lent í vandræðum í Hveradalabrekkunni í dag.
Ýmsir ökulenn hafa lent í vandræðum í Hveradalabrekkunni í dag. Vísir/Kristófer

Snjóþekja er nú á Hellisheiði sem og á Þrengslavegi að vegamótum við veg 38. Þá er búið að loka Nesjavallaleiðinni vegna snjóa.

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. 

Þar segir enn fremur að hálkublettir eða snjóþekja séu á Kjósarskarðsvegi, Grafningsvegi, Þingvallavegi, Lyngdalsheiði og Laugavatnsvegi.

Að neðan má sjá kort Vegagerðarinnar um færð á vegum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.