„Spurning með barnabætur? X-s,“ skrifar Arnar í færslu sem hann birti á Instagram með mynd af fjölskyldunni og sónarmynd af krílinu. Arnar og Sigríður gengu í það heilaga í maí á þessu ári.
Arnar og Sigríður eiga von á sínu þriðja barni

Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson og myndlistakonan Sigríður Soffía Hafliðadóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau synina Maríus og Hafliða.