Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2021 19:53 Það eru fjölmargar ljósmyndir sem keppast um titilinn fyndnasta dýralífsmynd ársins. COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Af þúsundum mynda sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina Comedy Wildlife Photography Awards 2021, er búið að velja þær myndir sem munu keppa til úrslita. Þar er úr mörgum skemmtilegum myndum að velja. Þeir ljósmyndarar sem keppa til sigur í hinni árlegu Comedy Wildlife Photography Awards-keppni og myndir þeirra voru opinberaðir fyrr í mánuðinum. Keppninni er ætlað að vekja athygli á þörf þess að vernda dýralíf í heiminum. Sigurvegararnir verða tilkynntir þann 22. október en myndirnar sem eru í úrslitum má sjá hér að neðan. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Frekari upplýsingar um keppnina má finna á vef hennar. Þegar mann klæjar, þá klórar maður sér.Andy Parkinson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Húnar takast á. Ekki fylgir sögunni hver vann slaginn.Andy Parkinson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Einhver fékk sér aðeins of mikið í gær.Anita Ross/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Fjölskylda þvottabjarna er einkar áhugasöm um hvað ljósmyndari sé að gera á lóðinni þeirra.Kevin Biskaborn/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Flugur geta verið mjög kurteisar.Mattias Hammar/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Ég veit ekki af hverju mynd af þessu tréi er í dýralífsmyndakeppni. Það er ekkert dýr sjáanlegt á þessari mynd.Paul Marchhart/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Mörgæsir í sólbaði á Falklandseyjum.Joshua Galicki/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Sumarið er búið hjá þessari dúfu.John Speirs/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Api skoðar sig vel. Mögulega í læknislegum tilgangi.Larry Petterborg/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Tígrisdýr á Indlandi virðast hafa lært að nota timbur.Siddhant Agrawal/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Ekki liggur fyrir af hverju þessi eðla er í svo vondu skapi.Gurumoorthy Gurumoorthy/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Jarðíkornar að stunda einhverskonar fimleikaæfingar.Kranitz Roland/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Bardagi tveggja kengúra virðist hafa snúist upp í dans. Það gerist.Lea Scaddan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Brandari ljósmyndarans fylgdi ekki þessari mynd.Aditya Kshirsagar/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Frá tökum á nýrri Mission Impossible mynd. Líklega.Nicolas de Vaulx/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Það getur verið flókið að fljúga.David Eppley/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Sund er ekki allra.Cheryl Strahl/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Drekafluga í góðum gír.Axel Bocker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 'sup?Wenona Suydam/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Björn að dansa, líklegast við kántrítónlist.Rick Elieson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Það rignir nú aldeilis upp í nefið á þessari.Aditya Kshirsagar/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Stundum þarf að ræða stóru málin.Carol Taylor/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Kossaflens í suðurhöfum.Philipp Stahr/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Ánægður með árangurinn í klifrinu.Dikky Oesin/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þessi þarf líklega að finna sér stærri íbúð.Brook Burling/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Pelíkani á góðri stund.Dawn Wilson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Bavíanni á háa séinu.Clemence Guinard/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þessi api virðist hafa tamið gíraffa, við fyrstu sýn.Dirk-Jan Steehouwer/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Tíhí.Martina Novotna/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þessi gæsaungi virðist vera undanskilinn þyngdaraflinu.Charlie Page Pee/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þessi hestur var sólginn í flassið á myndavél ljósmyndarans.Edwin Smits/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þessi ungi otur virðist hafa veri óþægur.Chee Kee Teo/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þetta hefur verið vont.Ken Jensen/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Tónlistarhæfileikar þessa jarðíkorna virðast gífurlegir.Kranitz Roland/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Bannað að hvísla í afmælum!Jan Piecha/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Jahá! Ástin er alls konar.Jakub Hodan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Kengúrur halda af og til tónleika í Ástralíu.Lea Scaddan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Hér virðist einhverskonar bardagi vera að eiga sér stað. Kannski mökun.Chu Han Lin/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Sveitaball af gamla skólanum.Sarosh Lodhi/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Þeir ljósmyndarar sem keppa til sigur í hinni árlegu Comedy Wildlife Photography Awards-keppni og myndir þeirra voru opinberaðir fyrr í mánuðinum. Keppninni er ætlað að vekja athygli á þörf þess að vernda dýralíf í heiminum. Sigurvegararnir verða tilkynntir þann 22. október en myndirnar sem eru í úrslitum má sjá hér að neðan. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Frekari upplýsingar um keppnina má finna á vef hennar. Þegar mann klæjar, þá klórar maður sér.Andy Parkinson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Húnar takast á. Ekki fylgir sögunni hver vann slaginn.Andy Parkinson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Einhver fékk sér aðeins of mikið í gær.Anita Ross/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Fjölskylda þvottabjarna er einkar áhugasöm um hvað ljósmyndari sé að gera á lóðinni þeirra.Kevin Biskaborn/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Flugur geta verið mjög kurteisar.Mattias Hammar/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Ég veit ekki af hverju mynd af þessu tréi er í dýralífsmyndakeppni. Það er ekkert dýr sjáanlegt á þessari mynd.Paul Marchhart/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Mörgæsir í sólbaði á Falklandseyjum.Joshua Galicki/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Sumarið er búið hjá þessari dúfu.John Speirs/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Api skoðar sig vel. Mögulega í læknislegum tilgangi.Larry Petterborg/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Tígrisdýr á Indlandi virðast hafa lært að nota timbur.Siddhant Agrawal/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Ekki liggur fyrir af hverju þessi eðla er í svo vondu skapi.Gurumoorthy Gurumoorthy/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Jarðíkornar að stunda einhverskonar fimleikaæfingar.Kranitz Roland/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS Bardagi tveggja kengúra virðist hafa snúist upp í dans. Það gerist.Lea Scaddan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Brandari ljósmyndarans fylgdi ekki þessari mynd.Aditya Kshirsagar/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Frá tökum á nýrri Mission Impossible mynd. Líklega.Nicolas de Vaulx/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Það getur verið flókið að fljúga.David Eppley/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Sund er ekki allra.Cheryl Strahl/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Drekafluga í góðum gír.Axel Bocker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 'sup?Wenona Suydam/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Björn að dansa, líklegast við kántrítónlist.Rick Elieson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Það rignir nú aldeilis upp í nefið á þessari.Aditya Kshirsagar/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Stundum þarf að ræða stóru málin.Carol Taylor/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Kossaflens í suðurhöfum.Philipp Stahr/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Ánægður með árangurinn í klifrinu.Dikky Oesin/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þessi þarf líklega að finna sér stærri íbúð.Brook Burling/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Pelíkani á góðri stund.Dawn Wilson/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Bavíanni á háa séinu.Clemence Guinard/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þessi api virðist hafa tamið gíraffa, við fyrstu sýn.Dirk-Jan Steehouwer/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Tíhí.Martina Novotna/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þessi gæsaungi virðist vera undanskilinn þyngdaraflinu.Charlie Page Pee/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þessi hestur var sólginn í flassið á myndavél ljósmyndarans.Edwin Smits/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þessi ungi otur virðist hafa veri óþægur.Chee Kee Teo/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Þetta hefur verið vont.Ken Jensen/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Tónlistarhæfileikar þessa jarðíkorna virðast gífurlegir.Kranitz Roland/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Bannað að hvísla í afmælum!Jan Piecha/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Jahá! Ástin er alls konar.Jakub Hodan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Kengúrur halda af og til tónleika í Ástralíu.Lea Scaddan/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Hér virðist einhverskonar bardagi vera að eiga sér stað. Kannski mökun.Chu Han Lin/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021 Sveitaball af gamla skólanum.Sarosh Lodhi/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2021
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira