Myndir: Varðhundurinn Noodles vakti mikla lukku og vann til verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2020 09:46 Grimmilegi varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins. Elke Vogelsang/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Búið er að velja sigurvegara í Mars gæludýragrínmyndaverðlaununum. Þetta er í annað sinn sem verðlaunakeppnin er haldin og er henni ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum. Varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins sem valin var af dómurum Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards. Eigendur gæludýra sendu rúmlega tvö þúsund myndir í keppnina og voru nokkrar þeirra valdar til að keppa til úrslita. Keppninni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi og safna peningum fyrir Bláa krossinn. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og var hún stofnuð af þeim sömu og stofnuðu keppnina um fyndnustu dýralífsmyndir ársins, Comedy Wildlife Photography Awards. Hér fyrir neðan má sjá þær myndir sem kepptu til úrslita og þar að neða má svo sjá fleiri myndir sem vöktu hylli dómara. Kötturinn Edmund þykir verulega dramatískur.Iain McConnell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þreytt kanína, eða einhversskonar skrýmsli. Það er ekki alveg ljóst.Anne Lindner/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessi hundur hélt í smá stund að hann gæti hlaupið á vatni. Ónei.John Carelli/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Kettlingur að leik.Malgorzata Russell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Hundur sem virðist hauslaus. Sko, ekki fullur, heldur virðist vanta hausinn á hundinn. Hann er samt ekki hauslaus í alvörunni.Dimpy Bhalotia/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessir hundar vildu á rúntinn.Karen Hoglund/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Dýr Grín og gaman Gæludýr Ljósmyndun Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Sjá meira
Varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins sem valin var af dómurum Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards. Eigendur gæludýra sendu rúmlega tvö þúsund myndir í keppnina og voru nokkrar þeirra valdar til að keppa til úrslita. Keppninni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi og safna peningum fyrir Bláa krossinn. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og var hún stofnuð af þeim sömu og stofnuðu keppnina um fyndnustu dýralífsmyndir ársins, Comedy Wildlife Photography Awards. Hér fyrir neðan má sjá þær myndir sem kepptu til úrslita og þar að neða má svo sjá fleiri myndir sem vöktu hylli dómara. Kötturinn Edmund þykir verulega dramatískur.Iain McConnell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þreytt kanína, eða einhversskonar skrýmsli. Það er ekki alveg ljóst.Anne Lindner/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessi hundur hélt í smá stund að hann gæti hlaupið á vatni. Ónei.John Carelli/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Kettlingur að leik.Malgorzata Russell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Hundur sem virðist hauslaus. Sko, ekki fullur, heldur virðist vanta hausinn á hundinn. Hann er samt ekki hauslaus í alvörunni.Dimpy Bhalotia/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessir hundar vildu á rúntinn.Karen Hoglund/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020
Dýr Grín og gaman Gæludýr Ljósmyndun Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Sjá meira