Myndir: Varðhundurinn Noodles vakti mikla lukku og vann til verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2020 09:46 Grimmilegi varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins. Elke Vogelsang/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Búið er að velja sigurvegara í Mars gæludýragrínmyndaverðlaununum. Þetta er í annað sinn sem verðlaunakeppnin er haldin og er henni ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum. Varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins sem valin var af dómurum Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards. Eigendur gæludýra sendu rúmlega tvö þúsund myndir í keppnina og voru nokkrar þeirra valdar til að keppa til úrslita. Keppninni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi og safna peningum fyrir Bláa krossinn. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og var hún stofnuð af þeim sömu og stofnuðu keppnina um fyndnustu dýralífsmyndir ársins, Comedy Wildlife Photography Awards. Hér fyrir neðan má sjá þær myndir sem kepptu til úrslita og þar að neða má svo sjá fleiri myndir sem vöktu hylli dómara. Kötturinn Edmund þykir verulega dramatískur.Iain McConnell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þreytt kanína, eða einhversskonar skrýmsli. Það er ekki alveg ljóst.Anne Lindner/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessi hundur hélt í smá stund að hann gæti hlaupið á vatni. Ónei.John Carelli/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Kettlingur að leik.Malgorzata Russell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Hundur sem virðist hauslaus. Sko, ekki fullur, heldur virðist vanta hausinn á hundinn. Hann er samt ekki hauslaus í alvörunni.Dimpy Bhalotia/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessir hundar vildu á rúntinn.Karen Hoglund/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Dýr Grín og gaman Gæludýr Ljósmyndun Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira
Varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins sem valin var af dómurum Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards. Eigendur gæludýra sendu rúmlega tvö þúsund myndir í keppnina og voru nokkrar þeirra valdar til að keppa til úrslita. Keppninni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi og safna peningum fyrir Bláa krossinn. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og var hún stofnuð af þeim sömu og stofnuðu keppnina um fyndnustu dýralífsmyndir ársins, Comedy Wildlife Photography Awards. Hér fyrir neðan má sjá þær myndir sem kepptu til úrslita og þar að neða má svo sjá fleiri myndir sem vöktu hylli dómara. Kötturinn Edmund þykir verulega dramatískur.Iain McConnell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þreytt kanína, eða einhversskonar skrýmsli. Það er ekki alveg ljóst.Anne Lindner/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessi hundur hélt í smá stund að hann gæti hlaupið á vatni. Ónei.John Carelli/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Kettlingur að leik.Malgorzata Russell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Hundur sem virðist hauslaus. Sko, ekki fullur, heldur virðist vanta hausinn á hundinn. Hann er samt ekki hauslaus í alvörunni.Dimpy Bhalotia/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessir hundar vildu á rúntinn.Karen Hoglund/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020
Dýr Grín og gaman Gæludýr Ljósmyndun Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira