„Endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2021 10:30 Bojana Medic, Miss Kopavogur. Aðsent Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Bojana Medic er 22 ára gömul og er nemi í FSU. Hún er fædd í Serbíu en hefur búið á Íslandi mest allt sitt líf. Hún býr í Keflavík og stefnir á nám í markaðsfræði. Morgunmaturinn? Hafragrautur og þrjú spæld egg. Helsta freistingin? Finn Crisp (Sour Cream) með hummus. Hvað ertu að hlusta á? SVEIF með Aron Can. Hvað sástu síðast í bíó? The Conjuring, The devil made me do it. Hvaða bók er á náttborðinu? Eins og er þá er enginn bók, en bókin sem var seinast á náttborðinu mínu var Billions to Bust and Back: How I made, lost and rebuilt a fortune, eftir Björgólf Thor Björgólfsson. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, án efa. Uppáhaldsmatur? Wok on er orðið nýja uppáhalds. Uppáhaldsdrykkur? Pepsi Max og vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ed Sheeran. Hvað hræðist þú mest? Ormar fríka mig út. Gleymi því aldrei þegar ég og vinkona mín löbbuðum heim eftir skóla þegar við vorum yngri á rigningardögum og ef ég myndi sjá orm þá þyrfti ég að skipta um götur og labba jafnvel miklu lengri leiðina heim. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég tók þátt í söngvakeppni þegar ég var yngri, auglýsti það þvílíkt fyrir öllum hvað ég myndi vinna keppnina auðveldlega. Mætti á sviðið og gleymdi textanum fyrir framan allt fólkið, endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér. Hverju ertu stoltust af? Ég er hvað stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég held án gríns að ég sé ekki með neinn leyndan hæfileika. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að taka til, mér finnst fátt leiðinlegra. En það skemmtilegasta? Að vera með vinkonum mínum og vinum. Aldrei dauð stund þegar við erum saman og alltaf gaman hjá okkur. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get verið stórfurðuleg, margir horfa kannski á mann og halda að maður sé voða merkilegur með sig enn ég er eins furðuleg og það gerist strax og þú kynnist mér. Held það sé hvað kemur fólki hvað mest óvart við mig. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Vá þau eru svo mörg. Enn mesta pepp lag til að koma mér í gang er ‘’All I do is win’’ með DJ Khaled og það syng ég i bæði sturtunni og í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Fleiri tækifærum á samfélagsmiðlum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi í áframhaldandi námi í markaðsfræðinni erlendis. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á Instagram og bojanaaa98 á Snapchat. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01 Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01 Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00 Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Bojana Medic er 22 ára gömul og er nemi í FSU. Hún er fædd í Serbíu en hefur búið á Íslandi mest allt sitt líf. Hún býr í Keflavík og stefnir á nám í markaðsfræði. Morgunmaturinn? Hafragrautur og þrjú spæld egg. Helsta freistingin? Finn Crisp (Sour Cream) með hummus. Hvað ertu að hlusta á? SVEIF með Aron Can. Hvað sástu síðast í bíó? The Conjuring, The devil made me do it. Hvaða bók er á náttborðinu? Eins og er þá er enginn bók, en bókin sem var seinast á náttborðinu mínu var Billions to Bust and Back: How I made, lost and rebuilt a fortune, eftir Björgólf Thor Björgólfsson. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, án efa. Uppáhaldsmatur? Wok on er orðið nýja uppáhalds. Uppáhaldsdrykkur? Pepsi Max og vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ed Sheeran. Hvað hræðist þú mest? Ormar fríka mig út. Gleymi því aldrei þegar ég og vinkona mín löbbuðum heim eftir skóla þegar við vorum yngri á rigningardögum og ef ég myndi sjá orm þá þyrfti ég að skipta um götur og labba jafnvel miklu lengri leiðina heim. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég tók þátt í söngvakeppni þegar ég var yngri, auglýsti það þvílíkt fyrir öllum hvað ég myndi vinna keppnina auðveldlega. Mætti á sviðið og gleymdi textanum fyrir framan allt fólkið, endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér. Hverju ertu stoltust af? Ég er hvað stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég held án gríns að ég sé ekki með neinn leyndan hæfileika. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að taka til, mér finnst fátt leiðinlegra. En það skemmtilegasta? Að vera með vinkonum mínum og vinum. Aldrei dauð stund þegar við erum saman og alltaf gaman hjá okkur. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get verið stórfurðuleg, margir horfa kannski á mann og halda að maður sé voða merkilegur með sig enn ég er eins furðuleg og það gerist strax og þú kynnist mér. Held það sé hvað kemur fólki hvað mest óvart við mig. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Vá þau eru svo mörg. Enn mesta pepp lag til að koma mér í gang er ‘’All I do is win’’ með DJ Khaled og það syng ég i bæði sturtunni og í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Fleiri tækifærum á samfélagsmiðlum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi í áframhaldandi námi í markaðsfræðinni erlendis. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á Instagram og bojanaaa98 á Snapchat.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01 Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01 Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00 Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01
Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01
Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00
Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00