Skurðstofur rifnar niður hjá HSS og hæð breytt í legudeild Heimir Már Pétursson skrifar 17. september 2021 19:21 Á sama tíma og starfsemi og starfsfólki hefur verið þröng skorinn stakkurinn húsnæðislega undanfarin ár hefur heil hæð á spítalanum verið ónotuð. Nú er verið að breyta því. Stöð 2/Egill Skurðstofur og önnur aðstaða á heilli hæð hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sem aldrei hafa verið notaðar fyrir samfélagið í Reykjanesbæ síðast liðinn áratug hafa verið rifnar niður. Húsnæðið verður nýtt til að tvöfalda legurými á spítalanum og bráðamóttakan verður stækkuð mikið. Fjárframlög til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hafa ekki verið í neinu samræmi við fjórðungs fjölgun íbúa á svæðinu undanfarin fimm ár að sögn forstjóra. Skipulag húsnæðis væri löngu spurngið og úrelt miðað við starfsemina. Þannig þurfi til dæmis níu starfsemnn bráðamótku að kúldrast saman í litlu herbergi þar sem lyfjabúr spítalans væri einnig til staðar og mötuneyti starfsmanna væri nánast inni á bráðadeildinni. Engin starfsemi var á þriðju hæð nýrri byggingar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í um áratug. Þar voru skurðstofur sem voru ekkert notaðar fyrir samfélagið en leigðar út annað slagið til sérfræðinga úti í bæ til að gera einstakar aðgerðir. Annars stóð þetta húsnæði meira og minna autt. Markús Ingólfur Eiríksson tók við starfi HSS fyrir rúmum tveimur árum. Þá hafði heil hæð á spítalanum verið ónotuð í um áratug.Stöð 2/Egill Markús Ingólfur Eiríksson sem tók fyrir forstjórastöðunni á HSS fyrir rúmum tveimur árum segir að nú verði þessi hæð að fullu nýtt. Enda fráleitt að hafa hana ekki í notkun á sama tíma og starfseminni væri húsnæðislega þröngt skorinn stakkurinn. „Það er verið að innrétta hér legudeild með nítján rýmum. Auk þeirra verða átta dagdeildarrými á hæðinni sem veita okkur möguleika á að auka þjónustu við lyfjagjafir og slíkt.“ Þannig að leguplássum fjölgar mjög á spítalanum þegar þetta verður komið í gagnið? „Já, þau fara úr tuttugu og þremur í fjörtíu og tvö. Þá erum við að tala um varanlega aukningu,“ segir forstjóri HSS. Með samþykkt Alþingis á nýrri heilbrigðisstefnu fyrir tveimur árum hafi hlutverki HSS verið breytt. „Okkar hlutverk er fyrst og fremst að veita fyrsta og annars stigs þjónustu eins og það heitir á tæknimáli. Eða grunnheilbrigðisþjónustu heima í héraði,“ segir Markús Ingólfur. Spítalinn verði einnig hluti af heilbrigðiskerfinu í landinu og ætlað að taka á móti sjúklingum frá Landspítala undir álagi eins og gert var í sumar þegar HSS hafi tekist með elju starfsmanna á sex dögum að setja upp tíu ný legurými. Sigurgeir Trausti Eiríksson sérfræðilæknir í heimilislækningum á HSS segir löngu hafa verið tímabært að bæta aðstöðu bráðadeildar spítalans.Stöð 2/Egill Sigurgeir Trausti Höskuldsson sérfræðilæknir í heimilislækningum áHSS fagnar því aðauk fjölgunar legurýma verði aðstöðu bráðadeildarinnar gjörbylt. „Það er löngu kominn tími til. Bráðamóttakan hefur verið sprungin í fjölda ára. Nú erum viðað fá nýja bráðamóttöku sem verður þrefalt stærri. Hún mun umbreyta starfseminni hjá okkur,“ segir Sigurgeir Trausti. Í dag geti deildin tekið við fjórum sem þurfi rúm en margir séu jafna á bið. Eftir stækkunina geti deildin tekið á móti allt að tólf sem þurfi á rúmi aðhalda. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Gjörgæslan sprungin og sjúklingar sendir til Akureyrar Gjörgæsludeild Landspítalans er yfirfull og þarf því að senda sjúklinga á sjúkrahúsið á Akureyri. Þrettán í heildina eru á gjörgæslu, þar af átta með kórónuveiruna. Fimm eru í öndunarvél. Ólafur G. Skúlason, forstöðumaður gjörgæsludeildar, segir að lítið megi út af bregða. 13. ágúst 2021 12:55 Landspítali á hættustig: Tveir liggja inni og tíu í sérstöku eftirliti Farsóttarnefnd og viðbragðsstjórn Landspítalans hafa tekið þá ákvörðun að færa spítalann upp á svokallað hættustig. Tveir liggja inni smitsjúkdómadeild spítalans með Covid-19. 22. júlí 2021 20:16 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Sjá meira
Fjárframlög til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hafa ekki verið í neinu samræmi við fjórðungs fjölgun íbúa á svæðinu undanfarin fimm ár að sögn forstjóra. Skipulag húsnæðis væri löngu spurngið og úrelt miðað við starfsemina. Þannig þurfi til dæmis níu starfsemnn bráðamótku að kúldrast saman í litlu herbergi þar sem lyfjabúr spítalans væri einnig til staðar og mötuneyti starfsmanna væri nánast inni á bráðadeildinni. Engin starfsemi var á þriðju hæð nýrri byggingar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í um áratug. Þar voru skurðstofur sem voru ekkert notaðar fyrir samfélagið en leigðar út annað slagið til sérfræðinga úti í bæ til að gera einstakar aðgerðir. Annars stóð þetta húsnæði meira og minna autt. Markús Ingólfur Eiríksson tók við starfi HSS fyrir rúmum tveimur árum. Þá hafði heil hæð á spítalanum verið ónotuð í um áratug.Stöð 2/Egill Markús Ingólfur Eiríksson sem tók fyrir forstjórastöðunni á HSS fyrir rúmum tveimur árum segir að nú verði þessi hæð að fullu nýtt. Enda fráleitt að hafa hana ekki í notkun á sama tíma og starfseminni væri húsnæðislega þröngt skorinn stakkurinn. „Það er verið að innrétta hér legudeild með nítján rýmum. Auk þeirra verða átta dagdeildarrými á hæðinni sem veita okkur möguleika á að auka þjónustu við lyfjagjafir og slíkt.“ Þannig að leguplássum fjölgar mjög á spítalanum þegar þetta verður komið í gagnið? „Já, þau fara úr tuttugu og þremur í fjörtíu og tvö. Þá erum við að tala um varanlega aukningu,“ segir forstjóri HSS. Með samþykkt Alþingis á nýrri heilbrigðisstefnu fyrir tveimur árum hafi hlutverki HSS verið breytt. „Okkar hlutverk er fyrst og fremst að veita fyrsta og annars stigs þjónustu eins og það heitir á tæknimáli. Eða grunnheilbrigðisþjónustu heima í héraði,“ segir Markús Ingólfur. Spítalinn verði einnig hluti af heilbrigðiskerfinu í landinu og ætlað að taka á móti sjúklingum frá Landspítala undir álagi eins og gert var í sumar þegar HSS hafi tekist með elju starfsmanna á sex dögum að setja upp tíu ný legurými. Sigurgeir Trausti Eiríksson sérfræðilæknir í heimilislækningum á HSS segir löngu hafa verið tímabært að bæta aðstöðu bráðadeildar spítalans.Stöð 2/Egill Sigurgeir Trausti Höskuldsson sérfræðilæknir í heimilislækningum áHSS fagnar því aðauk fjölgunar legurýma verði aðstöðu bráðadeildarinnar gjörbylt. „Það er löngu kominn tími til. Bráðamóttakan hefur verið sprungin í fjölda ára. Nú erum viðað fá nýja bráðamóttöku sem verður þrefalt stærri. Hún mun umbreyta starfseminni hjá okkur,“ segir Sigurgeir Trausti. Í dag geti deildin tekið við fjórum sem þurfi rúm en margir séu jafna á bið. Eftir stækkunina geti deildin tekið á móti allt að tólf sem þurfi á rúmi aðhalda.
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Heilbrigðismál Reykjanesbær Tengdar fréttir Gjörgæslan sprungin og sjúklingar sendir til Akureyrar Gjörgæsludeild Landspítalans er yfirfull og þarf því að senda sjúklinga á sjúkrahúsið á Akureyri. Þrettán í heildina eru á gjörgæslu, þar af átta með kórónuveiruna. Fimm eru í öndunarvél. Ólafur G. Skúlason, forstöðumaður gjörgæsludeildar, segir að lítið megi út af bregða. 13. ágúst 2021 12:55 Landspítali á hættustig: Tveir liggja inni og tíu í sérstöku eftirliti Farsóttarnefnd og viðbragðsstjórn Landspítalans hafa tekið þá ákvörðun að færa spítalann upp á svokallað hættustig. Tveir liggja inni smitsjúkdómadeild spítalans með Covid-19. 22. júlí 2021 20:16 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Sjá meira
Gjörgæslan sprungin og sjúklingar sendir til Akureyrar Gjörgæsludeild Landspítalans er yfirfull og þarf því að senda sjúklinga á sjúkrahúsið á Akureyri. Þrettán í heildina eru á gjörgæslu, þar af átta með kórónuveiruna. Fimm eru í öndunarvél. Ólafur G. Skúlason, forstöðumaður gjörgæsludeildar, segir að lítið megi út af bregða. 13. ágúst 2021 12:55
Landspítali á hættustig: Tveir liggja inni og tíu í sérstöku eftirliti Farsóttarnefnd og viðbragðsstjórn Landspítalans hafa tekið þá ákvörðun að færa spítalann upp á svokallað hættustig. Tveir liggja inni smitsjúkdómadeild spítalans með Covid-19. 22. júlí 2021 20:16