Breiðablik í riðli með PSG og Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2021 11:25 Nadine Kessler dregur Breiðablik upp úr skálinni. getty/Richard Juilliart Breiðablik er í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Breiðablik var í öðrum styrkleikaflokki ásamt Lyon, Wolfsburg og Arsenal. Breiðablik fékk Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain úr fyrsta styrkleikaflokki, Real Madrid úr þriðja styrkleikaflokki og Kharkiv frá Úkraínu úr fjórða styrkleikaflokki. Breiðablik og PSG mættust í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Þá vann franska liðið samanlagðan 7-1 sigur. Úr leik Breiðabliks og PSG haustið 2019.getty/Aurelien Meunier Þýskalandsmeistarar Bayern München, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir leika með, er í D-riðli með Lyon, liði Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Häcken og Benfica. Diljá Ýr Zomers leikur með Häcken og Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, spilar með Benfica. Riðlakeppnin hefst 5. október og lýkur 16. desember. Ljóst er að Breiðablik leikur ekki á heimavelli í 6. umferð riðlakeppninnar vegna aðstæðna hér á landi. Enn liggur ekki fyrir hvort Blikar spila heimaleiki sína í riðlakeppninni á Kópavogsvelli eða Laugardalsvelli. Tvö efstu liðin í hverjum riðli komast í átta liða úrslit. Þau hefjast 22. mars á næsta ári. Dregið verður í útsláttarkeppnina 20. desember. Riðlarnir A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Breiðablik var í öðrum styrkleikaflokki ásamt Lyon, Wolfsburg og Arsenal. Breiðablik fékk Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain úr fyrsta styrkleikaflokki, Real Madrid úr þriðja styrkleikaflokki og Kharkiv frá Úkraínu úr fjórða styrkleikaflokki. Breiðablik og PSG mættust í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Þá vann franska liðið samanlagðan 7-1 sigur. Úr leik Breiðabliks og PSG haustið 2019.getty/Aurelien Meunier Þýskalandsmeistarar Bayern München, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir leika með, er í D-riðli með Lyon, liði Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Häcken og Benfica. Diljá Ýr Zomers leikur með Häcken og Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, spilar með Benfica. Riðlakeppnin hefst 5. október og lýkur 16. desember. Ljóst er að Breiðablik leikur ekki á heimavelli í 6. umferð riðlakeppninnar vegna aðstæðna hér á landi. Enn liggur ekki fyrir hvort Blikar spila heimaleiki sína í riðlakeppninni á Kópavogsvelli eða Laugardalsvelli. Tvö efstu liðin í hverjum riðli komast í átta liða úrslit. Þau hefjast 22. mars á næsta ári. Dregið verður í útsláttarkeppnina 20. desember. Riðlarnir A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica
A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica
Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira