Birgir, Ásmundur og Þórhildur Sunna mættust í Kosningapallborðinu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. september 2021 13:03 Fulltrúar Miðflokksins, Pírata og Framsóknarflokks mættust í beinni í dag. Reikna má með því að hart verði tekist á í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14 í dag þegar fulltrúar þriggja flokka sem bjóða fram til Alþingis koma saman. Birgir Þórarinsson, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík norður mætast í þættinum í dag. Snorri Másson stýrir umræðunum í dag, sem má búast við að verði líflegar enda flokkarnir þrír með ansi ólík sjónarmið í allflestum málaflokkum. Í dag birti fréttastofa niðurstöður úr nýrri könnun Maskínu þar sem Miðflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt til þessa í aðdraganda kosninganna. Hann mælist nú með 4,5 prósenta fylgi og á í mikilli hættu á að detta út af þingi. Í könnuninni mældust Píratar og Framsókn með ansi svipað fylgi; Píratar með 11,2 prósent en Framsókn 11,5 prósent. Uppfært: Pallborðinu er nú lokið en hér að neðan má sjá það í heild sinni. Klippa: Pallborðið - Framsókn, Miðflokkur og Píratar Pallborðið á næstu vikum Innan við þrjár vikur eru til Alþingiskosninga. Fulltrúar allra flokka sem hyggja á framboð mæta í settið á næstu vikum og takast á um mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. Dregið var í þrjú Kosningapallborð þar sem flokkar sem hafa mælst með yfir 4 prósent í nýlegum skoðanakönnunum munu mætast. Þar að auki mætast flokkar sem hafa verið undir þeim þröskuldi í einum þætti næsta fimmtudag. Í síðustu viku mættust fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins og Samfylkingarinnar. Í dag verða það Framsóknarflokkur, Píratar og Miðflokkurinn. Og í næstu viku mætast síðan Vinstri græn, Viðreisn og Flokkur fólksins. Á fimmtudag mætast Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Landsflokkurinn og Ábyrg framtíð. Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Miðflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Birgir Þórarinsson, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík norður mætast í þættinum í dag. Snorri Másson stýrir umræðunum í dag, sem má búast við að verði líflegar enda flokkarnir þrír með ansi ólík sjónarmið í allflestum málaflokkum. Í dag birti fréttastofa niðurstöður úr nýrri könnun Maskínu þar sem Miðflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt til þessa í aðdraganda kosninganna. Hann mælist nú með 4,5 prósenta fylgi og á í mikilli hættu á að detta út af þingi. Í könnuninni mældust Píratar og Framsókn með ansi svipað fylgi; Píratar með 11,2 prósent en Framsókn 11,5 prósent. Uppfært: Pallborðinu er nú lokið en hér að neðan má sjá það í heild sinni. Klippa: Pallborðið - Framsókn, Miðflokkur og Píratar Pallborðið á næstu vikum Innan við þrjár vikur eru til Alþingiskosninga. Fulltrúar allra flokka sem hyggja á framboð mæta í settið á næstu vikum og takast á um mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. Dregið var í þrjú Kosningapallborð þar sem flokkar sem hafa mælst með yfir 4 prósent í nýlegum skoðanakönnunum munu mætast. Þar að auki mætast flokkar sem hafa verið undir þeim þröskuldi í einum þætti næsta fimmtudag. Í síðustu viku mættust fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins og Samfylkingarinnar. Í dag verða það Framsóknarflokkur, Píratar og Miðflokkurinn. Og í næstu viku mætast síðan Vinstri græn, Viðreisn og Flokkur fólksins. Á fimmtudag mætast Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Landsflokkurinn og Ábyrg framtíð.
Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Miðflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56