Flúðu út á sloppum eftir að eldur kom upp í Hreyfingu Óttar Kolbeinsson Proppé og Jakob Bjarnar skrifa 3. september 2021 10:01 Frá Hreyfingu í morgun. Vísir/Vilhelm Allt tiltækt slökkvilið var í morgun kallað út að húsnæði Hreyfingar í Glæsibæ eftir að tilkynning barst um eld í kjallara þess. Fréttastofan mætti á vettvang fljótlega eftir að eldsins varð vart en í samtali við fréttamann segir Ágústa Johnson, eigandi Hreyfingar, að flest bendi til þess að kviknað hafi í út frá þurrkara eða þvottavél í kjallara hússins. En Ágústa var á staðnum sjálf þegar reyksins varð vart. „Það gaus upp einhver stybba, reykur,“ segir Ágústa sem sá ekki eld en afar þéttan reyk. Þá ræddi fréttamaður einnig við starfsfólk staðarins, þær Ásdísi Kjartansdóttur, Sigríði Mörtu Ingvarsdóttur og Ernu Sif Beck. Þá náði fréttamaður að ræða við viðskiptavini. Bjarni Elvarsson var í djúpslökun þegar reykurinn gaus upp og það virðist hafa verið að virka því hann lét sér hvergi bregða, var pollrólegur þrátt fyrir atganginn, eins og sjá má í samtali við Heimi Má Pétursson fréttamann. Kristín Guðbjörnsdóttir var í hóptíma, leikfimi ásamt þrjátíu öðrum konum í Hreyfingu þegar eldur kom upp í morgun. Hún sagði að þetta væri dagur sem hún myndi seint gleyma. Hér neðar má sjá ljósmyndir sem Vilhelm Gunnarsson tók nú rétt í þessu, fyrir utan Hreyfingu. Ljósmyndari fréttastofu er mættur fyrir utan húsnæði Hreyfingar.vísir/vilhelm Slökkvilið mætti á vettvang um klukkan 10.Vísir/Vilhelm Fjöldi slökkviliðsmanna mætti á svæðið. Fulltrúar lögreglu mættu á svæðið.Vísir/vilhelm Sara Óskarsson, varaþingmaður Pírata, var einnig á staðnum, en hún birti myndbandsbrot á Facebooksíðu sinni þegar eftir að reykurinn lagði undir sig staðinn. Hún segir kviknað í ræktinni og að allir séu með sitt dót inni í klefa. Slökkvilið Reykjavík Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn fjórtán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira
Fréttastofan mætti á vettvang fljótlega eftir að eldsins varð vart en í samtali við fréttamann segir Ágústa Johnson, eigandi Hreyfingar, að flest bendi til þess að kviknað hafi í út frá þurrkara eða þvottavél í kjallara hússins. En Ágústa var á staðnum sjálf þegar reyksins varð vart. „Það gaus upp einhver stybba, reykur,“ segir Ágústa sem sá ekki eld en afar þéttan reyk. Þá ræddi fréttamaður einnig við starfsfólk staðarins, þær Ásdísi Kjartansdóttur, Sigríði Mörtu Ingvarsdóttur og Ernu Sif Beck. Þá náði fréttamaður að ræða við viðskiptavini. Bjarni Elvarsson var í djúpslökun þegar reykurinn gaus upp og það virðist hafa verið að virka því hann lét sér hvergi bregða, var pollrólegur þrátt fyrir atganginn, eins og sjá má í samtali við Heimi Má Pétursson fréttamann. Kristín Guðbjörnsdóttir var í hóptíma, leikfimi ásamt þrjátíu öðrum konum í Hreyfingu þegar eldur kom upp í morgun. Hún sagði að þetta væri dagur sem hún myndi seint gleyma. Hér neðar má sjá ljósmyndir sem Vilhelm Gunnarsson tók nú rétt í þessu, fyrir utan Hreyfingu. Ljósmyndari fréttastofu er mættur fyrir utan húsnæði Hreyfingar.vísir/vilhelm Slökkvilið mætti á vettvang um klukkan 10.Vísir/Vilhelm Fjöldi slökkviliðsmanna mætti á svæðið. Fulltrúar lögreglu mættu á svæðið.Vísir/vilhelm Sara Óskarsson, varaþingmaður Pírata, var einnig á staðnum, en hún birti myndbandsbrot á Facebooksíðu sinni þegar eftir að reykurinn lagði undir sig staðinn. Hún segir kviknað í ræktinni og að allir séu með sitt dót inni í klefa.
Slökkvilið Reykjavík Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn fjórtán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira