Segir Landspítalann notast við hugmyndafræði sem leyfi þvinganir Elma Rut Valtýsdóttir og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 29. ágúst 2021 22:52 Málfríður Hrund Einarsdóttir er formaður Hugarafls. Vísir/Arnar Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls, harmar andlát sem talið er hafa borið að með saknæmum hætti á geðdeild Landspítalans fyrr í mánuðinum en segir atvikið ekki koma sér á óvart. Hún segir að sú hugmyndafræði sem notuð sé innan opinbera kerfisins byggi meðal annars á því að þvinganir séu leyfilegar. „Hvort sem það séu lyfjagjafir, innlagnir eða hvað sem er, jafnvel refsingar og það eykur á mannlega þjáningu og það er ekki að virka,“ segir Málfríður. Atvikið sem um ræðir átti sér stað í síðustu viku þegar kona á sextugsaldri lést á geðdeild Landspítalans eftir að hjúkrunarfræðingur er sagður hafa þvingað mat ofan í hana með þeim afleiðingum að hún kafnaði. Sjá: Hjúkrunarfræðingur á Landspítala grunaður um manndráp Málfríður telur að alltof mikið sé um hvers kyns þvinganir og að ítrekað hafi verið bent á að pottur sé brotinn í geðheilbrigðismálum. „Þetta er ekkert spurning um peninga. Það þarf ekkert að hrúga meiri peningum inn í stóra kerfið okkar. Það þarf að skipta um hugmyndafræði, ekki hugmyndafræði sem byggir á þessu og að sjúkdómsvæði tilfinningar, sjúkdómsvæða þjáningu. Það tekur tíma að breyta kerfum en það þarf hugrekki til þess að breyta.“ Landspítalinn Geðheilbrigði Lögreglumál Heilbrigðismál Andlát á geðdeild Landspítala til rannsóknar Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingur á Landspítala grunaður um manndráp Hjúkrunarfræðingur á geðdeild Landspítalans hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp. Heimildir fréttastofu herma að hjúkrunarfræðingurinn hafi reynt að þvinga mat ofan í sjúkling með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Sjúklingurinn var kona á sextugsaldri en hún lést fyrr í þessum mánuði. 29. ágúst 2021 11:55 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira
Hún segir að sú hugmyndafræði sem notuð sé innan opinbera kerfisins byggi meðal annars á því að þvinganir séu leyfilegar. „Hvort sem það séu lyfjagjafir, innlagnir eða hvað sem er, jafnvel refsingar og það eykur á mannlega þjáningu og það er ekki að virka,“ segir Málfríður. Atvikið sem um ræðir átti sér stað í síðustu viku þegar kona á sextugsaldri lést á geðdeild Landspítalans eftir að hjúkrunarfræðingur er sagður hafa þvingað mat ofan í hana með þeim afleiðingum að hún kafnaði. Sjá: Hjúkrunarfræðingur á Landspítala grunaður um manndráp Málfríður telur að alltof mikið sé um hvers kyns þvinganir og að ítrekað hafi verið bent á að pottur sé brotinn í geðheilbrigðismálum. „Þetta er ekkert spurning um peninga. Það þarf ekkert að hrúga meiri peningum inn í stóra kerfið okkar. Það þarf að skipta um hugmyndafræði, ekki hugmyndafræði sem byggir á þessu og að sjúkdómsvæði tilfinningar, sjúkdómsvæða þjáningu. Það tekur tíma að breyta kerfum en það þarf hugrekki til þess að breyta.“
Landspítalinn Geðheilbrigði Lögreglumál Heilbrigðismál Andlát á geðdeild Landspítala til rannsóknar Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingur á Landspítala grunaður um manndráp Hjúkrunarfræðingur á geðdeild Landspítalans hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp. Heimildir fréttastofu herma að hjúkrunarfræðingurinn hafi reynt að þvinga mat ofan í sjúkling með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Sjúklingurinn var kona á sextugsaldri en hún lést fyrr í þessum mánuði. 29. ágúst 2021 11:55 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur á Landspítala grunaður um manndráp Hjúkrunarfræðingur á geðdeild Landspítalans hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp. Heimildir fréttastofu herma að hjúkrunarfræðingurinn hafi reynt að þvinga mat ofan í sjúkling með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Sjúklingurinn var kona á sextugsaldri en hún lést fyrr í þessum mánuði. 29. ágúst 2021 11:55