87 ára og hefur haldið 55 myndlistarsýningar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2021 20:32 Jón Ingi Sigurmundsson 87 ára listmálari á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Jón Ingi Sigurmundsson á Selfossi sé að nálgast nírætt þá er hann enn í fullu fjöri við að mála myndir en hann var að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu. Jón segist ekkert verið orðinn skjálfhentur. Jón Ingi, sem er 87 ára gamall er með fína aðstöðu í bílskúrnum heima hjá sér í Sóltúninu þar sem hann málar myndirnar sínar, eitthvað alla daga vikunnar. Hann hefur alltaf verið mjög afkastamikill listmálari enda var hann að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu á starfserlinu í nýju Listgallerí í nýja miðbænum á Selfoss, sem heitir Gallerí Listasel og hann er líka með myndir til sýnis í Gallerí list í Reykjavík. Jón Ingi er nú með nokkrar myndir til sýnis og sölu í nýju Listgalleríi á Selfossi, sem heitir Gallery Listasel og er í nýja miðbænum. Hann er einnig með myndir í Gallerí List í Reykjavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég er búin að vera lengi að mála, eiginlega alla æfi má segja. Ég hef aðallega verið að mála landslag en svo hef ég gaman af því að breyta til, afstrakt og dýr og jafnvel fólk,“ segir Jón Ingi. Hann hefur málað mikið af myndum frá Eyrarbakka enda fæddur þar. „Já, já, þar hef ég málað margar myndir og reyndar hér í kring eins og á Selfossi og Þingvöllum, ég hef alltaf verið mjög hrifin af Þingvöllum.“ Jón Ingi segir að þú séu til myndir frá honum út um allt land enda hefur honum gengið vel að selja myndirnar sínar. En Jón Ingi er ekkert unglamb en er samt að mála á fullu. þú ert ekkert unglamb lengur en ert enn þá að mála. „Já, ég held áfram á meðan í get, það stendur ekkert til að hætta því, ekkert endilega en maður veit aldrei. Nei, ég er ekki orðinn skjálfhentur, ekki neitt,“ segir Jón Ingi. Mynd frá Jón Inga frá Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tónlist hefur alltaf verið stór partur í lífi Jóns Inga en hann stjórnaði meðal annars stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands til fjölda ára. Hann spilar á píanó og finnst það alltaf jafn gaman. Árborg Myndlist Eldri borgarar Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Jón Ingi, sem er 87 ára gamall er með fína aðstöðu í bílskúrnum heima hjá sér í Sóltúninu þar sem hann málar myndirnar sínar, eitthvað alla daga vikunnar. Hann hefur alltaf verið mjög afkastamikill listmálari enda var hann að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu á starfserlinu í nýju Listgallerí í nýja miðbænum á Selfoss, sem heitir Gallerí Listasel og hann er líka með myndir til sýnis í Gallerí list í Reykjavík. Jón Ingi er nú með nokkrar myndir til sýnis og sölu í nýju Listgalleríi á Selfossi, sem heitir Gallery Listasel og er í nýja miðbænum. Hann er einnig með myndir í Gallerí List í Reykjavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég er búin að vera lengi að mála, eiginlega alla æfi má segja. Ég hef aðallega verið að mála landslag en svo hef ég gaman af því að breyta til, afstrakt og dýr og jafnvel fólk,“ segir Jón Ingi. Hann hefur málað mikið af myndum frá Eyrarbakka enda fæddur þar. „Já, já, þar hef ég málað margar myndir og reyndar hér í kring eins og á Selfossi og Þingvöllum, ég hef alltaf verið mjög hrifin af Þingvöllum.“ Jón Ingi segir að þú séu til myndir frá honum út um allt land enda hefur honum gengið vel að selja myndirnar sínar. En Jón Ingi er ekkert unglamb en er samt að mála á fullu. þú ert ekkert unglamb lengur en ert enn þá að mála. „Já, ég held áfram á meðan í get, það stendur ekkert til að hætta því, ekkert endilega en maður veit aldrei. Nei, ég er ekki orðinn skjálfhentur, ekki neitt,“ segir Jón Ingi. Mynd frá Jón Inga frá Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tónlist hefur alltaf verið stór partur í lífi Jóns Inga en hann stjórnaði meðal annars stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands til fjölda ára. Hann spilar á píanó og finnst það alltaf jafn gaman.
Árborg Myndlist Eldri borgarar Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira