Ísland án margra lykilmanna í komandi verkefni í undankeppni HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2021 19:48 Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, kynnti leikmannahóp Íslands í dag. Mynd/skjáskot Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir komandi verkefni í undankeppni heimsmeistaramótsins. Ísland varður án margra lykilmanna. Henry Birgir Gunnarsson var í Laugardalnum og ræddi við Arnar Þór eftir fundinn. Ísland spilar þrjá leiki á Laugardalsvelli í byrjun næsta mánaðar, en Arnar Þór segir að liðið hafi vonast til að hafa allavega Aron Einar með, en hann greindist með kórónaveiruna á dögunum. Ásamt Aroni vantar Gylfa Þór Sigurðsson, Alfreð Finnbogason og Ragnar Sigurðsson. „Það var svona það sem við vorum að vonast til, að hann gæti komið og við myndum í rauninni bara sjá til,“ sagði Arnar í samtali við Stöð 2. „Það var í rauninni bara í gær sem að það varð ljóst að það væri bara ekki hægt, hann var ennþá með jákvætt próf. Aron er bara veikur og er bara á undirbúningstímabili. Hann hefur ekkert verið að spila nánast bara síðan hann spilaði með okkur í júní.“ „Þetta var erfið ákvörðun, og þetta var líka rosalega erfið ákvörðun fyrir Aron að stíga út.“ Á blaðamannafundinum fyrr í dag þar sem að leikmannahópurinn var kynntur kom einnig fram að Lars Lagerbäck er ekki lengur í þjálfarateymi landsliðsins. Arnar Þór tók þá ákvörðun að halda áfram án Svíans. „Eins og staðan er núna þá er það bara þannig að ég má alltaf leita til Lars og ég er búinn að eiga mörg mjög góð samtöl við hann. Ég hef alltaf sagð það að það eru fáir í knattspyrnuheiminum sem ég ber meiri virðingu fyrir.“ „Þetta var bara ákvörðun sem ég þurfti að taka sjálfur sem þjálfari. Þó að það sé mjög góð tenging á persónulegum nótum þá eru aðrir hlutir sem að spila líka inn í í þjálfarateymi.“ „Þetta var ákvörðun sem að ég tók og þetta var ákvörðun sem að ég ræddi við Lars og hann var bara eins og hann er, algjör herramaður með það og tók því frábærlega.“ Viðtalið við Arnar Þór má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. HM 2022 í Katar Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Ísland spilar þrjá leiki á Laugardalsvelli í byrjun næsta mánaðar, en Arnar Þór segir að liðið hafi vonast til að hafa allavega Aron Einar með, en hann greindist með kórónaveiruna á dögunum. Ásamt Aroni vantar Gylfa Þór Sigurðsson, Alfreð Finnbogason og Ragnar Sigurðsson. „Það var svona það sem við vorum að vonast til, að hann gæti komið og við myndum í rauninni bara sjá til,“ sagði Arnar í samtali við Stöð 2. „Það var í rauninni bara í gær sem að það varð ljóst að það væri bara ekki hægt, hann var ennþá með jákvætt próf. Aron er bara veikur og er bara á undirbúningstímabili. Hann hefur ekkert verið að spila nánast bara síðan hann spilaði með okkur í júní.“ „Þetta var erfið ákvörðun, og þetta var líka rosalega erfið ákvörðun fyrir Aron að stíga út.“ Á blaðamannafundinum fyrr í dag þar sem að leikmannahópurinn var kynntur kom einnig fram að Lars Lagerbäck er ekki lengur í þjálfarateymi landsliðsins. Arnar Þór tók þá ákvörðun að halda áfram án Svíans. „Eins og staðan er núna þá er það bara þannig að ég má alltaf leita til Lars og ég er búinn að eiga mörg mjög góð samtöl við hann. Ég hef alltaf sagð það að það eru fáir í knattspyrnuheiminum sem ég ber meiri virðingu fyrir.“ „Þetta var bara ákvörðun sem ég þurfti að taka sjálfur sem þjálfari. Þó að það sé mjög góð tenging á persónulegum nótum þá eru aðrir hlutir sem að spila líka inn í í þjálfarateymi.“ „Þetta var ákvörðun sem að ég tók og þetta var ákvörðun sem að ég ræddi við Lars og hann var bara eins og hann er, algjör herramaður með það og tók því frábærlega.“ Viðtalið við Arnar Þór má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
HM 2022 í Katar Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira