Innlent

Bein út­sending: Sam­fylkingin kynnir kosninga­stefnu sína

Atli Ísleifsson skrifar
Logi Einarsson hefur gegnt embætti formanns Samfylkingarinnar frá árinu 2016.
Logi Einarsson hefur gegnt embætti formanns Samfylkingarinnar frá árinu 2016. Vísir/Vilhelm

Samfylkingin hefur boðað til streymisfundar þar sem kosningastefna flokksins verður kynnt, nú þegar nákvæmlega einn mánuður er til kosninga. Fundurinn hefst klukkan 11.

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, mun þar kynna þær megináherslur sem flokkurinn mun setja á oddinn við stjórnarmyndun og í störfum sínum á Alþingi næstu fjögur árin.

Kynningin fer fram í Aurora basecamp, en fylgjast má með fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×