Innlent

21,6 milljónum króna ríkari

Eiður Þór Árnason skrifar
Ekki liggur fyrir hvort vinningshafinn hafi gefið sig fram. 
Ekki liggur fyrir hvort vinningshafinn hafi gefið sig fram.  Getty

Einn heppinn miðahafi vann 21.552.900 krónur í gær þegar hann hlaut fyrsta vinning í Lottóútdrætti kvöldsins. Miðinn var keyptur í Lottó-appinu en vinningstölur kvöldsins voru 15 21 23 33 40.

Þá var var einn með fimm réttar Jókertölur í röð og fær viðkomandi tvær milljónir króna í vinning. Sá miði var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá.

Fjórir miðahafar voru með bónusvinninginn og fá rúmlega 236 þúsund krónur í sinn hlut. Tveir miðanna voru keyptir á lotto.is, einn á Holtanesti í Hafnarfirði og sá síðasti á Olís Álfheimum.


Tengdar fréttir

Ætlaði að sækja 27 þúsund krónur en fékk 27 milljónir

Báðir vinningshafarnir sem skiptu með sér 54,8 milljóna króna Lottópotti frá 7. ágúst hafa gefið sig fram. Að sögn Íslenskrar getspár komst annar þeirra í leitirnar þegar undrandi kona leit við í höfuðstöðvum fyrirtækisins í gær.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.