Kante, Jorginho og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2021 07:01 Kevin De Bruyne, Jorginho og N'Golo Kante eigast við í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Valerio Pennicino - UEFA/UEFA via Getty Images Kevin De Bruyne, N'Golo Kante og Jorginho eru þeir þrír leikmenn sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá UEFA. Jorginho og Kante unnu Meistaradeildina með Chelsea í vor, en liðið spilaði einmitt til úrslita gegn De Bruyne og félögum hans í Manchester City. Jorginho varð einnig Evrópumeistari með Ítölum í sumar. Tilkynnt verður um sigurvegara samhliða því þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni næstkomandi fimmtudag, en pólski framherjinn Robert Lewandowski hreppti verðlaunin í fyrra. Þetta verður í ellefta skipti sem verðlaunin eru afhent, en þetta er í fyrsta skipti sem að þeir þrír sem eru tilnefndir eru allir miðjumenn. Kevin De Bruyne, Jorginho and N'Golo Kante have been nominated for the UEFA Men's Player of the Year award, with Jennifer Hermoso, Lieke Martens and Alexia Putellas on the shortlist for the Women's Player of the Year award.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2021 Í kvennaflokki eru þær Jenni Hermoso, Lieke Martens og Alexa Putellas tilnefndar, en þær eru allar samherjar hjá Barcelona sem vann Meistaradeildina í vor. Þá eru einnig veitt verðlaun fyrir þjálfara ársins í karla og kvennaflokki. Í kvennaflokki eru þau Emma Hayes, þjálfari Chelsea, Lluis Cortes, fyrrum þjálfari Barcelona og Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, tilnefnd til verðlaunanna. Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, og Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins eru tilnefndir í karlaflokki. UEFA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Jorginho og Kante unnu Meistaradeildina með Chelsea í vor, en liðið spilaði einmitt til úrslita gegn De Bruyne og félögum hans í Manchester City. Jorginho varð einnig Evrópumeistari með Ítölum í sumar. Tilkynnt verður um sigurvegara samhliða því þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni næstkomandi fimmtudag, en pólski framherjinn Robert Lewandowski hreppti verðlaunin í fyrra. Þetta verður í ellefta skipti sem verðlaunin eru afhent, en þetta er í fyrsta skipti sem að þeir þrír sem eru tilnefndir eru allir miðjumenn. Kevin De Bruyne, Jorginho and N'Golo Kante have been nominated for the UEFA Men's Player of the Year award, with Jennifer Hermoso, Lieke Martens and Alexia Putellas on the shortlist for the Women's Player of the Year award.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 19, 2021 Í kvennaflokki eru þær Jenni Hermoso, Lieke Martens og Alexa Putellas tilnefndar, en þær eru allar samherjar hjá Barcelona sem vann Meistaradeildina í vor. Þá eru einnig veitt verðlaun fyrir þjálfara ársins í karla og kvennaflokki. Í kvennaflokki eru þau Emma Hayes, þjálfari Chelsea, Lluis Cortes, fyrrum þjálfari Barcelona og Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, tilnefnd til verðlaunanna. Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, og Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins eru tilnefndir í karlaflokki.
UEFA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira