Vill skoða að hætt verði að setja fullbólusetta í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2021 13:00 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, telur skynsamlegt að skoðað verði hvort hægt verði að taka hraðpróf gild til að koma í veg fyrir sóttkví hér á landi. Vísir/Vilhelm Samgöngu og sveitarstjórnarráðherra telur að skoða þurfi að hætt verði alveg að setja fullbólusetta í sóttkví. Heilbrigðisráðherra vill skoða málin betur. Í yfirlýsingu sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér í gær kemur fram að það verklag sem viðgengist hefur, að senda heilu bekkina eða árganga í sóttkví og jafnvel foreldra barna greinist einn smitaður gangi ekki til lengdar. Ljóst sé að verði þessar reglur í gildi á komandi vetri verði verulegar raskanir á skólastarfi í vetur með tilheyrandi raski fyrir fólk, fjölskyldur og vinnustaði. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að það hafi verið til skoðunar að taka hraðpróf í gildi vegna þessa. „Það eru bæði reynsla frá öðrum þjóðum og rannsóknir sem sýna fram á að sjálfspróf heima fyrir í stað þess að börn og heilu bekkjadeildirnar og jafnvel foreldrar þeirra jafnvel fullbólusett fari í sóttkví nái sambærilegum árangri og sóttkvíin,“ sagði Sigurður Ingi að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Hann telur þetta skynsamlega nálgun. „Ég hef verið þeirrar skoðunar að þetta sé skynsamleg nálgun og vegna þess að við séum orðin fullbólusett að þetta sé eitthvað sem við getum lært af reynslu annarra þjóða,“ segir Sigurður. Skoða þurfi hvort hætt verði alveg svið sóttkví hjá fullbólusettu fólki. „Það er eitt af því sem ég held að við þurfum að skoða inn í framtíðina ef við ætlum að læra að lifa með veirunni. við verðum hins vegar að fara varlega því það er talsvert af smitum í gangi en við þurfum líka að horfa inn í aðeins lengri framtíð, nokkrar vikur.“ Viðtalið við Sigurð Inga má sjá að ofan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Sjá meira
Í yfirlýsingu sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér í gær kemur fram að það verklag sem viðgengist hefur, að senda heilu bekkina eða árganga í sóttkví og jafnvel foreldra barna greinist einn smitaður gangi ekki til lengdar. Ljóst sé að verði þessar reglur í gildi á komandi vetri verði verulegar raskanir á skólastarfi í vetur með tilheyrandi raski fyrir fólk, fjölskyldur og vinnustaði. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að það hafi verið til skoðunar að taka hraðpróf í gildi vegna þessa. „Það eru bæði reynsla frá öðrum þjóðum og rannsóknir sem sýna fram á að sjálfspróf heima fyrir í stað þess að börn og heilu bekkjadeildirnar og jafnvel foreldrar þeirra jafnvel fullbólusett fari í sóttkví nái sambærilegum árangri og sóttkvíin,“ sagði Sigurður Ingi að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Hann telur þetta skynsamlega nálgun. „Ég hef verið þeirrar skoðunar að þetta sé skynsamleg nálgun og vegna þess að við séum orðin fullbólusett að þetta sé eitthvað sem við getum lært af reynslu annarra þjóða,“ segir Sigurður. Skoða þurfi hvort hætt verði alveg svið sóttkví hjá fullbólusettu fólki. „Það er eitt af því sem ég held að við þurfum að skoða inn í framtíðina ef við ætlum að læra að lifa með veirunni. við verðum hins vegar að fara varlega því það er talsvert af smitum í gangi en við þurfum líka að horfa inn í aðeins lengri framtíð, nokkrar vikur.“ Viðtalið við Sigurð Inga má sjá að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Sjá meira