Fer með hlutverk í þáttum eftir einn vinsælasta rithöfund Frakklands Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. ágúst 2021 15:31 Salóme mun fara með hlutverk fröken Deville í þáttaröðinni The Reunion. Skjáskot/instagram Leikkonan Salóme R Gunnarsdóttir mun fara með hlutverk í nýrri spennuþáttaröð byggðri á bók eftir einn ástsælasta rithöfund Frakklands. Stórleikarinn Ioan Gruffudd er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Þáttaröðin ber heitið The Reunion og byggir á bókinni La Jeune Fille et la Nuit sem metsöluhöfundurinn Guillaume Musso gaf út árið 2018. Musso hefur gefur út fleiri en tuttugu bækur og nýtur gríðarlegra vinsælda í Frakklandi og út um heim allan. Samkvæmt IMDB mun þáttaröðin innihalda sex þætti, en tökur standa yfir þessa dagana. Þættirnir fjalla um nítján ára gamla stúlku sem hverfur sporlaust eftir að hafa átt í ástarsambandi við kennarann sinn. Tuttugu og fimm árum síðar kemur sannleikurinn í ljós þegar skólafélagar stúlkunnar koma saman á ný, þegar á að fara rífa niður leikfimishús skólans. View this post on Instagram A post shared by Guillaume Musso (@guillaume_musso) Musso svipti hulunni af leikaravali þáttanna á Instagram-síðu sinni í gær. Þar kemur fram að Salóme muni fara með hlutverk fröken Deville. Salóme hefur getið sér gott orð sem leikkona bæði hérlendis sem og erlendis. Hún hefur meðal annars farið með hlutverk í þáttunum Pennyworth, Knightfall og kvikmyndinni Valhalla - The Legend of Thor. Leikarinn Ioan Gruffudd, best þekktur fyrir hlutverk sitt í Fantastic Four, er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Aðrir leikarar eru Ivanna Sakho, Ruppert Graves, Vahina Giocante, Grégory Fitoussi, Dervla Kirwan og Shemss Audat. Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Þáttaröðin ber heitið The Reunion og byggir á bókinni La Jeune Fille et la Nuit sem metsöluhöfundurinn Guillaume Musso gaf út árið 2018. Musso hefur gefur út fleiri en tuttugu bækur og nýtur gríðarlegra vinsælda í Frakklandi og út um heim allan. Samkvæmt IMDB mun þáttaröðin innihalda sex þætti, en tökur standa yfir þessa dagana. Þættirnir fjalla um nítján ára gamla stúlku sem hverfur sporlaust eftir að hafa átt í ástarsambandi við kennarann sinn. Tuttugu og fimm árum síðar kemur sannleikurinn í ljós þegar skólafélagar stúlkunnar koma saman á ný, þegar á að fara rífa niður leikfimishús skólans. View this post on Instagram A post shared by Guillaume Musso (@guillaume_musso) Musso svipti hulunni af leikaravali þáttanna á Instagram-síðu sinni í gær. Þar kemur fram að Salóme muni fara með hlutverk fröken Deville. Salóme hefur getið sér gott orð sem leikkona bæði hérlendis sem og erlendis. Hún hefur meðal annars farið með hlutverk í þáttunum Pennyworth, Knightfall og kvikmyndinni Valhalla - The Legend of Thor. Leikarinn Ioan Gruffudd, best þekktur fyrir hlutverk sitt í Fantastic Four, er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Aðrir leikarar eru Ivanna Sakho, Ruppert Graves, Vahina Giocante, Grégory Fitoussi, Dervla Kirwan og Shemss Audat.
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning