Rasmus: Hefðum átt að ljúka þessum leik fyrr Árni Jóhannsson skrifar 15. ágúst 2021 21:32 Rasmus Christiansen var mjög ánægður með sigurinn í kvöld Vísir/Bára Dröfn Valur lagði Keflavík að velli á Hlíðarenda fyrr í kvöld 2-1. Leikurinn var hluti af 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu en Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Keflvíkinga. Rasmus Christiansen stóð í ströngu í vörn heimamanna á löngum köflum en Keflvíkingar reyndu eins og þeir gátu í lok leiksins að jafna metin. Rasmus var gríðarlega ánægður með að hafa landað öllum stigunum. „Við erum virkilega sáttir með þessi þrjú stig“, sagði Rasmus og var sýnilega létt að leiknum hafi lokið með sigri hans manna. „Sigurinn var það sem skipti öllu máli. Frammistaðan og spilamennskan var mjög fín hjá okkur en við hefðum getað skorað ennþá fleiri mörk og hefðum mátt ljúka þessum leik fyrr. Það var algjör óþarfi að gera þetta svona spennandi í lokin. Við vorum með góða stjórn á þessum leik og það gekk ágætlega á löngum köflum. Komum fínt út í seinni hálfleikinn en fáum á okkur mark sem gerir þetta að leik aftur. Við hefðum mátt vera betrí færunum og lokasendingunum og það hefði getað lokað þessum leik fyrr. Frammistaðan var alveg þannig að við áttum það skilið.“ Rasmus var þá spurður að því hvort reynsla Valsmanna í að ljúka leikjum hefði skipt sköpum í kvöld. „Það getur vel verið og það lítur kannski þannig út. Maður er ekkert að hugsa út í það á meðan leik stendur en það er fín pæling hjá þér. Fyrst og fremst hefðum viljað skora fleiri mörk í kvöld því við spiluðum vel og sköpuðum fullt af færum.“ Að lokum var Rasmus spurður út í mikilvægi þess að vinna í kvöld. Liðin í næstu sætum eru skammt undan og skipta öll stig máli núna þegar lítið er eftir af móti. „Já það skipti öllu máli að vinna þessi þrjú stig. Við áttum það líka alveg skilið eins og ég hef sagt áður.“ Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ Sjá meira
„Við erum virkilega sáttir með þessi þrjú stig“, sagði Rasmus og var sýnilega létt að leiknum hafi lokið með sigri hans manna. „Sigurinn var það sem skipti öllu máli. Frammistaðan og spilamennskan var mjög fín hjá okkur en við hefðum getað skorað ennþá fleiri mörk og hefðum mátt ljúka þessum leik fyrr. Það var algjör óþarfi að gera þetta svona spennandi í lokin. Við vorum með góða stjórn á þessum leik og það gekk ágætlega á löngum köflum. Komum fínt út í seinni hálfleikinn en fáum á okkur mark sem gerir þetta að leik aftur. Við hefðum mátt vera betrí færunum og lokasendingunum og það hefði getað lokað þessum leik fyrr. Frammistaðan var alveg þannig að við áttum það skilið.“ Rasmus var þá spurður að því hvort reynsla Valsmanna í að ljúka leikjum hefði skipt sköpum í kvöld. „Það getur vel verið og það lítur kannski þannig út. Maður er ekkert að hugsa út í það á meðan leik stendur en það er fín pæling hjá þér. Fyrst og fremst hefðum viljað skora fleiri mörk í kvöld því við spiluðum vel og sköpuðum fullt af færum.“ Að lokum var Rasmus spurður út í mikilvægi þess að vinna í kvöld. Liðin í næstu sætum eru skammt undan og skipta öll stig máli núna þegar lítið er eftir af móti. „Já það skipti öllu máli að vinna þessi þrjú stig. Við áttum það líka alveg skilið eins og ég hef sagt áður.“
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ Sjá meira