Þrettán á gjörgæslu en mannað fyrir tíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. ágúst 2021 09:06 Nýting á bráðarýmum á Landspítala er venjulega 95 til 105 prósent en á helst ekki að fara yfir 85 prósent. Landspítali/Þorkell Þorkelsson Klukkan 13 í gær lágu þrettán einstaklingar á gjörgæsludeildum Landspítala, þrátt fyrir að tíu rúm væru „opin“ og mönnun eftir því. Alls voru 592 rúm opin á spítalanum, sem þýðir að mannað var til að mæta þörfum 592 sjúklinga. Þetta kemur fram í svörum Landspítalans við fyrirspurn fréttastofu. Líkt og fram hefur komið í umræðunni að undanförnu er nýting á bráðalegudeildum spítalans almennt á bilinu 95 til 105 prósent en víðast hvar er miðað við að hún sé ekki meiri en 85 prósent. Hvað varðar heildafjölda opinna rúma gefur talan 592 ekki heildarmyndina þar sem „rúm er ekki það sama og rúm“, eins og segir í svari spítalans. Sem dæmi má nefna að á barnadeild eru fjórtán rúm opin en inniliggjandi sjúklingar ellefu. Þar má þó ekki leggja inn fullorðið fólk til að nýta rúmin, né börn sem þurfa þjónustu vökudeildar, jafnvel þótt þar séu fjórtán rúm opin en sjúklingarnir fimmtán. Sama gildi um aðra hópa; öldunardeildin henti til dæmis ekki 30 ára fótbrotnum einstakling. Á Landspítalanum er nú mannað fyrir 425 bráðarúmum, það er að segja á lyflækningardeildum, skurðdeildum og sérgreinadeildum. Klukkan 13 í gær voru þau fullnýtt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum Landspítalans við fyrirspurn fréttastofu. Líkt og fram hefur komið í umræðunni að undanförnu er nýting á bráðalegudeildum spítalans almennt á bilinu 95 til 105 prósent en víðast hvar er miðað við að hún sé ekki meiri en 85 prósent. Hvað varðar heildafjölda opinna rúma gefur talan 592 ekki heildarmyndina þar sem „rúm er ekki það sama og rúm“, eins og segir í svari spítalans. Sem dæmi má nefna að á barnadeild eru fjórtán rúm opin en inniliggjandi sjúklingar ellefu. Þar má þó ekki leggja inn fullorðið fólk til að nýta rúmin, né börn sem þurfa þjónustu vökudeildar, jafnvel þótt þar séu fjórtán rúm opin en sjúklingarnir fimmtán. Sama gildi um aðra hópa; öldunardeildin henti til dæmis ekki 30 ára fótbrotnum einstakling. Á Landspítalanum er nú mannað fyrir 425 bráðarúmum, það er að segja á lyflækningardeildum, skurðdeildum og sérgreinadeildum. Klukkan 13 í gær voru þau fullnýtt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira