Bandarískt fjármálafyrirtæki á að koma La Liga til bjargar Valur Páll Eiríksson skrifar 4. ágúst 2021 23:30 Barcelona er á meðal spænskra liða sem eru í miklum fjárhagskröggum. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Forráðamenn La Liga, efstu deildar karla í fótbolta á Spáni, hafa samið við bandaríska fjármálafyrirtækið CVC Capital Partners um sölu á 10% hlut í deildinni fyrir 3 milljarða bandaríkjadala. Félögin í deildinni eiga eftir að gefa grænt ljós á söluna. Samkomulag hefur náðst um söluna milli forráðamanna í deildinni og CVC. Fyrirtækið fjárfestir töluvert í íþróttum og náði samskonar samkomulagi við Serie A, efstu deild á Ítalíu, sem tengdist sjónvarpsrétti þar í landi, en sú fjárfesting var hins vegar ekki samþykkt af félögum í ítölsku A-deildinni. Talið er að fjárinnspýtingin geti hjálpað fjölda félaga í deildinni, sem eru mörg hver illa leikin fjárhagslega eftir kórónuveirufaraldurinn. Stórveldið Barcelona er þar á meðal, en félagið er vafið skuldum eftir illa ígrundaðar fjárfestingar undanfarin ár. Samkvæmt fregnum frá Spáni eru þeir sem völdin hafa hjá Real Madrid, helsta keppinauti Barcelona undanfarna áratugi, æfir yfir samningnum og munu þeir ekki samþykkja hann. Deildin er þó rekin með lýðræðissjónarmiðum og má vera að þeir hvítklæddu frá spænsku höfuðborginni hafi lítið um framhaldið að segja. Samningurinn yrði sá fyrsti sinnar tegundar á meðal stærri deilda í Evrópu. La Liga þarf nú að bíða samþykkis framkvæmdastjórnar deildarinnar auk félaganna sem deildina skipa. Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Samkomulag hefur náðst um söluna milli forráðamanna í deildinni og CVC. Fyrirtækið fjárfestir töluvert í íþróttum og náði samskonar samkomulagi við Serie A, efstu deild á Ítalíu, sem tengdist sjónvarpsrétti þar í landi, en sú fjárfesting var hins vegar ekki samþykkt af félögum í ítölsku A-deildinni. Talið er að fjárinnspýtingin geti hjálpað fjölda félaga í deildinni, sem eru mörg hver illa leikin fjárhagslega eftir kórónuveirufaraldurinn. Stórveldið Barcelona er þar á meðal, en félagið er vafið skuldum eftir illa ígrundaðar fjárfestingar undanfarin ár. Samkvæmt fregnum frá Spáni eru þeir sem völdin hafa hjá Real Madrid, helsta keppinauti Barcelona undanfarna áratugi, æfir yfir samningnum og munu þeir ekki samþykkja hann. Deildin er þó rekin með lýðræðissjónarmiðum og má vera að þeir hvítklæddu frá spænsku höfuðborginni hafi lítið um framhaldið að segja. Samningurinn yrði sá fyrsti sinnar tegundar á meðal stærri deilda í Evrópu. La Liga þarf nú að bíða samþykkis framkvæmdastjórnar deildarinnar auk félaganna sem deildina skipa.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira