Michelle Yeoh spókar sig um á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2021 23:22 Michelle Yeoh. Getty/Roy Rochlin Tökur fyrir Netflix-þættina Witcher: Blood Origin hófust hér á landi í dag. Leikarar og aðrir sem koma að þáttunum, þar á meðal leikkonan Michelle Yeoh, hafa birt fjölda mynda frá Íslandi á samfélagmiðlum sínum. WBO gerast hundruðum ára á undan bókunum eftir Andrzej Sapkowski, tölvuleikjunum og þáttunum vinsælu sem þegar hafa litið dagsins ljós. Helstu leikarar þáttanna eru þau Michelle Yeoh, Laurence O‘Fuarain og Sophia Brown. Sjá einnig: Witcher-leikarar komnir til landsins Samkvæmt Redanian Intelligence, sem er vefur sem fjallar sérstaklega um sjónvarpsþættina í söguheimi Witcher, er Nauthúsagil meðal þeirra staða þar sem tökur munu fara fram. Declan de Barra, höfundur þáttanna, sagði frá því á Twitter í gær að tökurnar ættu að hefjast í dag. Hann og leikstjórar þáttanna höfðu komið til Íslands áður og farið víða um. Bæði Yeoh og de Barra hafa verið virk á Instagram síðustu daga og birt þar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Laurence O'Fuarain (@larzogram) Netflix Íslandsvinir Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
WBO gerast hundruðum ára á undan bókunum eftir Andrzej Sapkowski, tölvuleikjunum og þáttunum vinsælu sem þegar hafa litið dagsins ljós. Helstu leikarar þáttanna eru þau Michelle Yeoh, Laurence O‘Fuarain og Sophia Brown. Sjá einnig: Witcher-leikarar komnir til landsins Samkvæmt Redanian Intelligence, sem er vefur sem fjallar sérstaklega um sjónvarpsþættina í söguheimi Witcher, er Nauthúsagil meðal þeirra staða þar sem tökur munu fara fram. Declan de Barra, höfundur þáttanna, sagði frá því á Twitter í gær að tökurnar ættu að hefjast í dag. Hann og leikstjórar þáttanna höfðu komið til Íslands áður og farið víða um. Bæði Yeoh og de Barra hafa verið virk á Instagram síðustu daga og birt þar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Michelle Yeoh (@michelleyeoh_official) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Declan de Barra (@declandebarra) View this post on Instagram A post shared by Laurence O'Fuarain (@larzogram)
Netflix Íslandsvinir Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira