Málefni Menntamálstofnunnar til skoðunar og litin alvarlegum augum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júlí 2021 12:10 Arnór Guðmundsson er forstjóri Menntamálastofnunar. vilhelm gunnarsson Málefni Menntastofnunar eru til skoðunar í menntamálaráðuneytinu og er staðan litin mjög alvarlegum augum. Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans og þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti á vinnustað. Starfsmenn lýsa stjórnunarvanda á vinnustaðnum og segjast vinna undir ógnarstjórnun og hótunum um brottrekstur. Þessu greindi Fréttablaðið frá í morgun. Samkvæmt könnun mennta- og menningarmálaráðuneytisins segjast þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti í starfi og tuttugu og fimm prósent orðið vitni að einelti á vinnustað. Í sömu könnun kemur fram að 61 prósent starfsmanna beri ekki traust til forstjóra stofnunarinnar, Arnórs Guðmundssonar og að 60 prósent beri ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. 98 prósent starfsmanna svöruðu könnuninni. Þá hefur Fréttablaðið heimildir fyrir því að þrír starfsmenn hafi sagt upp vegna þess sem þeir lýsa stjórnunarvanda, hentileikastefnu og eineltistilburðum forstjórans. Einn starfsmaður segir starfsmenn vinna undir ógnarstjórnun og hótunum um brottrekstur. Í viðhorfskönnun segjast sumir starfsmenn að þeir séu hræddir um störf sín og þori ekki að tjá skoðanir sinar. Arnór endurráðinn í fyrra Ekki náðist í Arnór Guðmundsson, forstjórann, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir en uppsöfnuð óánægja meðal starfsmanna beinist einna helst að honum. Starf forstjóra var auglýst fyrir ári síðan. Þrír sóttu um og var Arnór endurráðinn. Samkvæmt skriflegu svari frá Menntamálaráðuneytinu til fréttastofu eru málefni Menntamálastofnunnar til skoðunar í ráðuneytinu og litin mjög alvarlegum augum. Unnið er að úrbótum á stöðunni, meðal annars á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi stofnunarinnar. Stjórnsýsla Vinnumarkaður Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Tengdar fréttir Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. 29. júlí 2021 06:44 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Þessu greindi Fréttablaðið frá í morgun. Samkvæmt könnun mennta- og menningarmálaráðuneytisins segjast þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti í starfi og tuttugu og fimm prósent orðið vitni að einelti á vinnustað. Í sömu könnun kemur fram að 61 prósent starfsmanna beri ekki traust til forstjóra stofnunarinnar, Arnórs Guðmundssonar og að 60 prósent beri ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. 98 prósent starfsmanna svöruðu könnuninni. Þá hefur Fréttablaðið heimildir fyrir því að þrír starfsmenn hafi sagt upp vegna þess sem þeir lýsa stjórnunarvanda, hentileikastefnu og eineltistilburðum forstjórans. Einn starfsmaður segir starfsmenn vinna undir ógnarstjórnun og hótunum um brottrekstur. Í viðhorfskönnun segjast sumir starfsmenn að þeir séu hræddir um störf sín og þori ekki að tjá skoðanir sinar. Arnór endurráðinn í fyrra Ekki náðist í Arnór Guðmundsson, forstjórann, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir en uppsöfnuð óánægja meðal starfsmanna beinist einna helst að honum. Starf forstjóra var auglýst fyrir ári síðan. Þrír sóttu um og var Arnór endurráðinn. Samkvæmt skriflegu svari frá Menntamálaráðuneytinu til fréttastofu eru málefni Menntamálastofnunnar til skoðunar í ráðuneytinu og litin mjög alvarlegum augum. Unnið er að úrbótum á stöðunni, meðal annars á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi stofnunarinnar.
Stjórnsýsla Vinnumarkaður Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Tengdar fréttir Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. 29. júlí 2021 06:44 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. 29. júlí 2021 06:44