Málefni Menntamálstofnunnar til skoðunar og litin alvarlegum augum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júlí 2021 12:10 Arnór Guðmundsson er forstjóri Menntamálastofnunar. vilhelm gunnarsson Málefni Menntastofnunar eru til skoðunar í menntamálaráðuneytinu og er staðan litin mjög alvarlegum augum. Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans og þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti á vinnustað. Starfsmenn lýsa stjórnunarvanda á vinnustaðnum og segjast vinna undir ógnarstjórnun og hótunum um brottrekstur. Þessu greindi Fréttablaðið frá í morgun. Samkvæmt könnun mennta- og menningarmálaráðuneytisins segjast þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti í starfi og tuttugu og fimm prósent orðið vitni að einelti á vinnustað. Í sömu könnun kemur fram að 61 prósent starfsmanna beri ekki traust til forstjóra stofnunarinnar, Arnórs Guðmundssonar og að 60 prósent beri ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. 98 prósent starfsmanna svöruðu könnuninni. Þá hefur Fréttablaðið heimildir fyrir því að þrír starfsmenn hafi sagt upp vegna þess sem þeir lýsa stjórnunarvanda, hentileikastefnu og eineltistilburðum forstjórans. Einn starfsmaður segir starfsmenn vinna undir ógnarstjórnun og hótunum um brottrekstur. Í viðhorfskönnun segjast sumir starfsmenn að þeir séu hræddir um störf sín og þori ekki að tjá skoðanir sinar. Arnór endurráðinn í fyrra Ekki náðist í Arnór Guðmundsson, forstjórann, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir en uppsöfnuð óánægja meðal starfsmanna beinist einna helst að honum. Starf forstjóra var auglýst fyrir ári síðan. Þrír sóttu um og var Arnór endurráðinn. Samkvæmt skriflegu svari frá Menntamálaráðuneytinu til fréttastofu eru málefni Menntamálastofnunnar til skoðunar í ráðuneytinu og litin mjög alvarlegum augum. Unnið er að úrbótum á stöðunni, meðal annars á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi stofnunarinnar. Stjórnsýsla Vinnumarkaður Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Tengdar fréttir Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. 29. júlí 2021 06:44 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
Þessu greindi Fréttablaðið frá í morgun. Samkvæmt könnun mennta- og menningarmálaráðuneytisins segjast þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti í starfi og tuttugu og fimm prósent orðið vitni að einelti á vinnustað. Í sömu könnun kemur fram að 61 prósent starfsmanna beri ekki traust til forstjóra stofnunarinnar, Arnórs Guðmundssonar og að 60 prósent beri ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. 98 prósent starfsmanna svöruðu könnuninni. Þá hefur Fréttablaðið heimildir fyrir því að þrír starfsmenn hafi sagt upp vegna þess sem þeir lýsa stjórnunarvanda, hentileikastefnu og eineltistilburðum forstjórans. Einn starfsmaður segir starfsmenn vinna undir ógnarstjórnun og hótunum um brottrekstur. Í viðhorfskönnun segjast sumir starfsmenn að þeir séu hræddir um störf sín og þori ekki að tjá skoðanir sinar. Arnór endurráðinn í fyrra Ekki náðist í Arnór Guðmundsson, forstjórann, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir en uppsöfnuð óánægja meðal starfsmanna beinist einna helst að honum. Starf forstjóra var auglýst fyrir ári síðan. Þrír sóttu um og var Arnór endurráðinn. Samkvæmt skriflegu svari frá Menntamálaráðuneytinu til fréttastofu eru málefni Menntamálastofnunnar til skoðunar í ráðuneytinu og litin mjög alvarlegum augum. Unnið er að úrbótum á stöðunni, meðal annars á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi stofnunarinnar.
Stjórnsýsla Vinnumarkaður Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Tengdar fréttir Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. 29. júlí 2021 06:44 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. 29. júlí 2021 06:44