Minnst 115 greindust innanlands í gær Eiður Þór Árnason skrifar 28. júlí 2021 10:44 Langar raðir hafa verið í sýnatöku á höfuðborgarsvæðinu og var metfjöldi sýna tekinn í gær. Vísir/vilhelm Í gær greindust minnst 115 einstaklingar innanlands með Covid-19. Af þeim voru 24 óbólusettir og tveir hálfbólusettir. 89 voru utan sóttkvíar við greiningu. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á upplýsingavefnum covid.is. Samkvæmt upplýsingum frá Hjördísi Guðmundsdóttur, upplýsingafulltrúa almannavarna, er ekki enn búið að ljúka greiningu sýna. Getur fjöldi greindra smita því hækkað síðar í dag líkt og gerðist í gær. Uppfært klukkan 16.30 : Lokatölur liggja fyrir, alls greindust 122 einstaklingar með Covid-19 í gær. 852 einstaklingar eru nú í einangrun og 2.243 í sóttkví. Einn farþegi greindist með smit á landamærunum í gær en sá er óbólusettur. 5.935 innanlandssýni voru tekin í gær og hafa þau aldrei verið fleiri á einum sólarhring. 506 sýni voru tekin við landamæraskimun. Átta á spítala Átta sjúklingar liggja inni á Landspítala með Covid-19, þar af einn á gjörgæsludeild. Fimm þeirra voru lagðir inn í gær. Nýgengi innanlandssmita mælist nú 217,3 á hverja 100 þúsund íbúa og hækkar úr 187,3. Af þeim sem eru í einangrun eru flestir í aldurshópunum 18 til 29 og 30 til 39 ára eða samtals 521. Fólk er í einangrun með virkt smit í öllum landshlutum. Hraður vöxtur hefur verið í útbreiðslu faraldursins síðustu daga og greindust 123 einstaklingar með innanlandssmit á mánudag. Það er mesti fjöldi sem greinst hefur á einum degi frá því að faraldurinn hófst hér á landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á upplýsingavefnum covid.is. Samkvæmt upplýsingum frá Hjördísi Guðmundsdóttur, upplýsingafulltrúa almannavarna, er ekki enn búið að ljúka greiningu sýna. Getur fjöldi greindra smita því hækkað síðar í dag líkt og gerðist í gær. Uppfært klukkan 16.30 : Lokatölur liggja fyrir, alls greindust 122 einstaklingar með Covid-19 í gær. 852 einstaklingar eru nú í einangrun og 2.243 í sóttkví. Einn farþegi greindist með smit á landamærunum í gær en sá er óbólusettur. 5.935 innanlandssýni voru tekin í gær og hafa þau aldrei verið fleiri á einum sólarhring. 506 sýni voru tekin við landamæraskimun. Átta á spítala Átta sjúklingar liggja inni á Landspítala með Covid-19, þar af einn á gjörgæsludeild. Fimm þeirra voru lagðir inn í gær. Nýgengi innanlandssmita mælist nú 217,3 á hverja 100 þúsund íbúa og hækkar úr 187,3. Af þeim sem eru í einangrun eru flestir í aldurshópunum 18 til 29 og 30 til 39 ára eða samtals 521. Fólk er í einangrun með virkt smit í öllum landshlutum. Hraður vöxtur hefur verið í útbreiðslu faraldursins síðustu daga og greindust 123 einstaklingar með innanlandssmit á mánudag. Það er mesti fjöldi sem greinst hefur á einum degi frá því að faraldurinn hófst hér á landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira