Engan áhuga á að prófa að hleypa veirunni inn á krabbameinsdeildir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2021 14:20 Már Kristjánsson. Stöð 2/Sigurjón Yfirlæknir á Landspítalanum segir það vonbrigði hve illa bólusetningin virðist hemja veiruna meðal fólks þó að bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum. Már Kristjánsson yfirlæknir á Landspítalanum ræddi stöðu faraldurs kórónuveirunnar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hann segir að veirur séu mismunandi með tilliti til þeirra eiginleika sem verið að reyna að hemja. „Við erum í rauninni að læra á þessa veiru og bara í rauninni með framþróuninni. Þannig þetta veldur vonbrigðum. Ég held að fræðilegur bakgrunnur segir manni það að þetta hefði verið möguleiki en með þessu er ég ekki að segja að bólusetningin sé ekki góð.“ Bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum sem sé aðal markmið bólusetninga. Hann segir Delta afbrigðið valda vandræðum og að óvissutímar séu fram undan. „Viðfangsefnið okkar er ekki endilega hvað eru margir alvarlega veikir heldur er stóra vandamálið okkar tryggja það að standa vörð um sjúklingana. Ég hef engan sérstakan áhuga á því að prófa það að fá veiruna inn í öldrunardeildirnar eða krabbameinsdeildirnar til að sjá hversu vel bólusetningin heldur hjá þessu fólki.“ Már var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni i spilaranum hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Sprengisandur Bylgjan Landspítalinn Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira
Már Kristjánsson yfirlæknir á Landspítalanum ræddi stöðu faraldurs kórónuveirunnar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hann segir að veirur séu mismunandi með tilliti til þeirra eiginleika sem verið að reyna að hemja. „Við erum í rauninni að læra á þessa veiru og bara í rauninni með framþróuninni. Þannig þetta veldur vonbrigðum. Ég held að fræðilegur bakgrunnur segir manni það að þetta hefði verið möguleiki en með þessu er ég ekki að segja að bólusetningin sé ekki góð.“ Bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum sem sé aðal markmið bólusetninga. Hann segir Delta afbrigðið valda vandræðum og að óvissutímar séu fram undan. „Viðfangsefnið okkar er ekki endilega hvað eru margir alvarlega veikir heldur er stóra vandamálið okkar tryggja það að standa vörð um sjúklingana. Ég hef engan sérstakan áhuga á því að prófa það að fá veiruna inn í öldrunardeildirnar eða krabbameinsdeildirnar til að sjá hversu vel bólusetningin heldur hjá þessu fólki.“ Már var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni i spilaranum hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Sprengisandur Bylgjan Landspítalinn Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira