Yfir 27 stiga hiti á Norðausturhorninu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. júlí 2021 20:17 Rjómablíða er á Akureyri. Vísir/Akureyri. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við landsmenn á Norðausturhorni landsins í dag. Hiti mældist víða yfir 27 gráðum. „Ég held að það sé nokkuð ljóst. Þetta eru það margar mælingar í kringum þetta hitastig. Ég sé enga ástæðu til að rengja það,“ segir Óli Þór Árnason veðurfræðingur á Veðurstofunni aðspurður um hvort að þær hitatölur sem sjá má á vef Veðurstofunnar yfir hæstu tölur dagsins séu staðfestar. Mestur hiti mældist á sjálfvirkum veðurmæli á Akureyri við Krossanesbraut, 27,3 gráður, og segir Óli að mælirinn við lögreglustöðina á Akureyri hafi sýnt svipaðar tölur. Slagar þetta í hitametið á Akureyri sem er 29,9 stig í Innbæ Akureyrar árið 1911. Hæsti hiti sem mælst hefur á mælinum við lögreglustöðina er 29,4 og var það árið 1974. Á Hallormsstað mældist 27,1 gráðu hiti og á Brú á Jökuldal mældist 26,7 gráðu hiti. Þá er einnig víða heitt á hálendinu. Við Kröflu mældist 25,6 gráðu hiti og vð Upptyppinga mældist 25,2 stiga hiti. Ástæðan fyrir hinum mikla hita er að sögn Óla mjög hlýtt rakt loft sem kemur til landsins vegna hæðar suður í hafi sem dælir því hingað. Mikill fjöldi ferðamanna er staddur á Norðausturhorninu til að sækja í hitann. Til að mynda var tilkynnt í dag að tjaldstæðið að Hömrum við Akureyri, eitt stærsta tjaldsvæði landsins væri fullt, og ekki væri hægt að taka við fleiri gestum í dag. Veður Akureyri Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Ég held að það sé nokkuð ljóst. Þetta eru það margar mælingar í kringum þetta hitastig. Ég sé enga ástæðu til að rengja það,“ segir Óli Þór Árnason veðurfræðingur á Veðurstofunni aðspurður um hvort að þær hitatölur sem sjá má á vef Veðurstofunnar yfir hæstu tölur dagsins séu staðfestar. Mestur hiti mældist á sjálfvirkum veðurmæli á Akureyri við Krossanesbraut, 27,3 gráður, og segir Óli að mælirinn við lögreglustöðina á Akureyri hafi sýnt svipaðar tölur. Slagar þetta í hitametið á Akureyri sem er 29,9 stig í Innbæ Akureyrar árið 1911. Hæsti hiti sem mælst hefur á mælinum við lögreglustöðina er 29,4 og var það árið 1974. Á Hallormsstað mældist 27,1 gráðu hiti og á Brú á Jökuldal mældist 26,7 gráðu hiti. Þá er einnig víða heitt á hálendinu. Við Kröflu mældist 25,6 gráðu hiti og vð Upptyppinga mældist 25,2 stiga hiti. Ástæðan fyrir hinum mikla hita er að sögn Óla mjög hlýtt rakt loft sem kemur til landsins vegna hæðar suður í hafi sem dælir því hingað. Mikill fjöldi ferðamanna er staddur á Norðausturhorninu til að sækja í hitann. Til að mynda var tilkynnt í dag að tjaldstæðið að Hömrum við Akureyri, eitt stærsta tjaldsvæði landsins væri fullt, og ekki væri hægt að taka við fleiri gestum í dag.
Veður Akureyri Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira