Rás 2 ekki með Ingó á sérstökum bannlista Jakob Bjarnar og Árni Sæberg skrifa 19. júlí 2021 15:33 Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir að engar skipanir að ofan hafi komið fram þess efnis að ekki beri að spila tónlist Ingós á rásinni. Útvarpskonan Heiða, sem sér um Næturvakt Rásar 2 þar sem tekið er á móti óskalögum hlustenda, kom sér hjá því að spila lög með Ingólfi Þórarinssyni um helgina þó óskir um það lægju fyrir. DV segir frá þessu og hafa spunnist talsverðar umræður um málið á samfélagsmiðlum og í athugasemdakerfi þar sem því hefur verið velt upp hvort Ingó og hans tónlist hafi verið sett í sérstakt bann á ríkismiðlinum? Svo mun þó ekki vera. Mál Ingós komust í hámæli eftir að hópurinn Öfgar tók að safna saman sögum á samfélagsmiðlinum Tiktok um meinta kynferðislega misnotkun hans á ungum stúlkum. Ingólfur hefur sent kröfubréf til sex þeirra sem hafa látið ummæli falla um málið sem hann og lögmaður hans, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, telja varða við lög og farið fram á afsökunarbeiðni og bætur. Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir nein stefna sem lýtur að því að lög með Ingó séu ekki leikin á rásinni. „Það hefur engin skipun borist að ofan um það,“ segir Baldvin Þór. Á dagskrárstjóranum er að skilja að þó Ingó sé ekki formlega á svörtum lista þá finnst honum líklegt að dagskrárgerðarmenn og plötusnúðar á Rás 2 séu með Ingó á ís; þó ekki liggi fyrir neinar opinberar línur þar um. En þeim er í sjálfsvald sett hverju þeir vilja ýta undir nálina. Fjölmiðlar Dómsmál Mál Ingólfs Þórarinssonar Ríkisútvarpið Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
DV segir frá þessu og hafa spunnist talsverðar umræður um málið á samfélagsmiðlum og í athugasemdakerfi þar sem því hefur verið velt upp hvort Ingó og hans tónlist hafi verið sett í sérstakt bann á ríkismiðlinum? Svo mun þó ekki vera. Mál Ingós komust í hámæli eftir að hópurinn Öfgar tók að safna saman sögum á samfélagsmiðlinum Tiktok um meinta kynferðislega misnotkun hans á ungum stúlkum. Ingólfur hefur sent kröfubréf til sex þeirra sem hafa látið ummæli falla um málið sem hann og lögmaður hans, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, telja varða við lög og farið fram á afsökunarbeiðni og bætur. Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir nein stefna sem lýtur að því að lög með Ingó séu ekki leikin á rásinni. „Það hefur engin skipun borist að ofan um það,“ segir Baldvin Þór. Á dagskrárstjóranum er að skilja að þó Ingó sé ekki formlega á svörtum lista þá finnst honum líklegt að dagskrárgerðarmenn og plötusnúðar á Rás 2 séu með Ingó á ís; þó ekki liggi fyrir neinar opinberar línur þar um. En þeim er í sjálfsvald sett hverju þeir vilja ýta undir nálina.
Fjölmiðlar Dómsmál Mál Ingólfs Þórarinssonar Ríkisútvarpið Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent