Love Island-stjarna sögð eiga leynilegan kærasta Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 10:45 Hér má sjá þau Lucindu Strafford og Aaron Connoly. Þau eru talin hafa tekið aftur saman rétt áður en Strafford hélt til Mallorca til að taka þátt í stefnumótaþættinum. Lucinda Strafford Love Island-stjarnan Lucinda Strafford er sögð eiga í ástarsambandi við fótboltamanninn, Aaron Connoly, sem bíður hennar heima á meðan hún tekur þátt í stefnumótaþættinum. Þegar Strafford mætti til leiks á stefnumótaeyjuna Mallorca paraði hún sig saman við verkamanninn, Brad McCelland. Þeirra samband fékk aðdáendur þó til þess að efast um að Strafford væri í þáttunum af réttum forsendum. Hún var ekki tilbúin til þess að yfirgefa eyjuna með McCelland sem benti til þess að hún væri aðeins á eyjunni fyrir frægðina, en ekki til þess að finna ástina. Nýlega paraði Strafford sig saman við píparann og fatahönnuðinn, Danny Bibby en hefur einnig augastað á lúxus-viðburðastjórann, Aaron Francis. Hér má sjá mennina sem Strafford er orðuð við þessa stundina á stefnumótaeyjunni: Danny Bibby og Aaron Francis.Samsett Sagður glaður að fá að passa hundinn Heimildarmaður breska tímaritsins The Sun greindi nýlega frá því að Strafford hafi tekið saman við fyrrverandi kærasta sinn, fótboltamanninn, Aaron Connoly, rétt áður en tökur á þáttunum hófust. Connoly er sagður hafa keyrt Strafford upp á flugvöll á leið á stefnumótaeyjuna. Þá er hann sagður bíða hennar heima og passa hundinn hennar á meðan hún fer á stefnumót fyrir framan áhorfendur úti um allan heim. „Aaron er bara glaður að fá að passa hundinn hennar. Það lætur honum líða eins og þau séu ennþá par, sem þau eru,“ segir heimildarmaður The Mirror. Samband Strafford og Connoly er talið vera hernaðarleyndarmál þar sem strangar reglur eru á stefnumótaeyjunni sem kveða á um blátt bann við öðrum ástarsamböndum keppenda. Hin 21 árs gamla Strafford rekur tískuvöruverslun á netinu. Hún lýsir sjálfri sér sem sambandstýpu og segist hafa skráð sig í þættina vegna þess að hún sé tilbúin til þess að skemmta sér. Ástin og lífið Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Þegar Strafford mætti til leiks á stefnumótaeyjuna Mallorca paraði hún sig saman við verkamanninn, Brad McCelland. Þeirra samband fékk aðdáendur þó til þess að efast um að Strafford væri í þáttunum af réttum forsendum. Hún var ekki tilbúin til þess að yfirgefa eyjuna með McCelland sem benti til þess að hún væri aðeins á eyjunni fyrir frægðina, en ekki til þess að finna ástina. Nýlega paraði Strafford sig saman við píparann og fatahönnuðinn, Danny Bibby en hefur einnig augastað á lúxus-viðburðastjórann, Aaron Francis. Hér má sjá mennina sem Strafford er orðuð við þessa stundina á stefnumótaeyjunni: Danny Bibby og Aaron Francis.Samsett Sagður glaður að fá að passa hundinn Heimildarmaður breska tímaritsins The Sun greindi nýlega frá því að Strafford hafi tekið saman við fyrrverandi kærasta sinn, fótboltamanninn, Aaron Connoly, rétt áður en tökur á þáttunum hófust. Connoly er sagður hafa keyrt Strafford upp á flugvöll á leið á stefnumótaeyjuna. Þá er hann sagður bíða hennar heima og passa hundinn hennar á meðan hún fer á stefnumót fyrir framan áhorfendur úti um allan heim. „Aaron er bara glaður að fá að passa hundinn hennar. Það lætur honum líða eins og þau séu ennþá par, sem þau eru,“ segir heimildarmaður The Mirror. Samband Strafford og Connoly er talið vera hernaðarleyndarmál þar sem strangar reglur eru á stefnumótaeyjunni sem kveða á um blátt bann við öðrum ástarsamböndum keppenda. Hin 21 árs gamla Strafford rekur tískuvöruverslun á netinu. Hún lýsir sjálfri sér sem sambandstýpu og segist hafa skráð sig í þættina vegna þess að hún sé tilbúin til þess að skemmta sér.
Ástin og lífið Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira