Þjóðin ætti að fara í viðbragðsstöðu eftir smit síðustu daga Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. júlí 2021 22:00 Kári Stefánsson segir smit síðustu daga vísbendingu um það að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. Vísir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist áhyggjufullur vegna þeirra Covid-smita sem blossað hafa upp í samfélaginu síðustu daga. Hann segir fulla ástæðu til að vera á tánum núna. „Það var tekin ákveðin meðvituð áhætta þegar hætt var að skima á landamærum í lok síðasta mánaðar og það var í raun og veru nauðsynlegt að taka hana. Við urðum að prófa hvort við gætum búið við eðlilegar kringumstæður í þessum samfélagi,“ segir Kári. Hann vill ekki meina að sú tilraun hafi endilega mistekist. Hann segir þó að þau smit sem upp hafi komið síðustu daga bendi til þess að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. „Staðreyndin er sú að það fæst ekki nema 80 til 90 prósent vörn við bólusetningu og þeir sem eru fullbólusettir geta sýkst á nýjan leik án þess að lasnast og geta þar af leiðandi gengið með veiruna og breitt hana út án þess að vera sjálfir varir við að þeir hafi smitast.“ Það er þó ólíklegt að þeir sem eru fullbólusettir verði lasnir. Kári hefur mestar áhyggjur af þeim hluta samfélagsins sem er óbólusettur. Þar á meðal eru börn undir sextán ára aldri, en skólar landsins koma saman á ný í næsta mánuði. „Þannig það eru alls konar hlutir sem verður að hyggja að og ég held það sé nákvæmlega rétt hjá Þórólfi. Við verðum nú að fara undirbúa stofnanir samfélagsins sem kunna að þurfa bregðast við þessu, svo sem sjúkrahús, hjúkrunarheimili og skóla.“ Hér má sjá viðtalið við Kára í heild sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38 Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
„Það var tekin ákveðin meðvituð áhætta þegar hætt var að skima á landamærum í lok síðasta mánaðar og það var í raun og veru nauðsynlegt að taka hana. Við urðum að prófa hvort við gætum búið við eðlilegar kringumstæður í þessum samfélagi,“ segir Kári. Hann vill ekki meina að sú tilraun hafi endilega mistekist. Hann segir þó að þau smit sem upp hafi komið síðustu daga bendi til þess að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. „Staðreyndin er sú að það fæst ekki nema 80 til 90 prósent vörn við bólusetningu og þeir sem eru fullbólusettir geta sýkst á nýjan leik án þess að lasnast og geta þar af leiðandi gengið með veiruna og breitt hana út án þess að vera sjálfir varir við að þeir hafi smitast.“ Það er þó ólíklegt að þeir sem eru fullbólusettir verði lasnir. Kári hefur mestar áhyggjur af þeim hluta samfélagsins sem er óbólusettur. Þar á meðal eru börn undir sextán ára aldri, en skólar landsins koma saman á ný í næsta mánuði. „Þannig það eru alls konar hlutir sem verður að hyggja að og ég held það sé nákvæmlega rétt hjá Þórólfi. Við verðum nú að fara undirbúa stofnanir samfélagsins sem kunna að þurfa bregðast við þessu, svo sem sjúkrahús, hjúkrunarheimili og skóla.“ Hér má sjá viðtalið við Kára í heild sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38 Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38
Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37