Sjokk fyrir alla að bólusettur hafi smitast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 20:50 Ásthildur Bára Jensdóttir er rekstrarstjóri Bankastræti Club. Aðsend Rekstrarstjóri Bankastræti Club, þar sem upp kom smit hjá starfsmanni sem var á vakt á föstudags- og laugardagskvöld, segir það hafa verið mikið sjokk að bólusettur starfsmaður hafi smitast. Hún telur ekki að smitið muni hafa áhrif á rekstur staðarins en hann verður opinn um næstu helgi. „Þetta hefur örugglega verið sjokk fyrir flesta á landinu þar sem við vorum ekki að reikna með því að bólusettir myndu smitast,“ segir Ásthildur Bára Jensdóttir, rekstrarstjóri Bankastræti Club. Hún segir að í kjölfar smitsins hafi rekstraraðilar ráðfært sig við Almannavarnir og farið eftir öllum ráðleggingum. „Í kjölfar smitsins fór fram umfangsmikil sótthreinsun á öllum helstu snertiflötum á staðnum og þeir starfsmenn sem voru í nánum samskipum við umræddan starfsmann voru sendir í sóttkví. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnateyminu og næstu skref eru að halda okkar striki með góðan hóp af starfsfólki sem kemur til með að starfa með okkur og er búið að fara í skimun og fá neikvætt úr sínum prófum eða voru ekki viðstödd þessa helgi,“ segir Ásthildur. Sjá einnig: Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Allir starfsmenn Bankastrætis voru sendir í skimun, líka þeir sem ekki voru að vinna um síðustu helgi. „Fjórir starfsmenn eru enn í sóttkví en hafa fengið neikvætt úr covid-sýnatöku, auk starfsmannsins sem reyndist smitaður,“ segir Ásthildur. „Þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvort sem við erum nýbúin að opna eða ekki.“ Hún segist ekki halda að smitið muni hafa áhrif á reksturinn. „Ég held ekki, fólk ætti að vita það að þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvar sem er. Við erum þá bara frekar búin að læra af þessu mjög snemma. Við þurfum öll að hafa aðgát þó við séum bólusett.“ Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59 Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
„Þetta hefur örugglega verið sjokk fyrir flesta á landinu þar sem við vorum ekki að reikna með því að bólusettir myndu smitast,“ segir Ásthildur Bára Jensdóttir, rekstrarstjóri Bankastræti Club. Hún segir að í kjölfar smitsins hafi rekstraraðilar ráðfært sig við Almannavarnir og farið eftir öllum ráðleggingum. „Í kjölfar smitsins fór fram umfangsmikil sótthreinsun á öllum helstu snertiflötum á staðnum og þeir starfsmenn sem voru í nánum samskipum við umræddan starfsmann voru sendir í sóttkví. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnateyminu og næstu skref eru að halda okkar striki með góðan hóp af starfsfólki sem kemur til með að starfa með okkur og er búið að fara í skimun og fá neikvætt úr sínum prófum eða voru ekki viðstödd þessa helgi,“ segir Ásthildur. Sjá einnig: Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Allir starfsmenn Bankastrætis voru sendir í skimun, líka þeir sem ekki voru að vinna um síðustu helgi. „Fjórir starfsmenn eru enn í sóttkví en hafa fengið neikvætt úr covid-sýnatöku, auk starfsmannsins sem reyndist smitaður,“ segir Ásthildur. „Þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvort sem við erum nýbúin að opna eða ekki.“ Hún segist ekki halda að smitið muni hafa áhrif á reksturinn. „Ég held ekki, fólk ætti að vita það að þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvar sem er. Við erum þá bara frekar búin að læra af þessu mjög snemma. Við þurfum öll að hafa aðgát þó við séum bólusett.“
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59 Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59
Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50