Hlakkar til að styðja liðsfélagana til sigurs á Wembley Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2021 18:45 Spinazzola ætlar að launa liðsfélögunum fyrir söngva þeirra til hans eftir sigurinn á Spáni. Claudio Villa/Getty Images Leonardo Spinazzola, leikmaður Roma og ítalska landsliðsins í fótbolta, átti frábært Evrópumót með ítalska liðinu áður en hann meiddist illa í 8-liða úrslitum gegn Belgum. Hann kveðst spenntur fyrir úrslitaleik mótsins milli Englands og Ítalíu á morgun. Spinazzola fór mikinn í vinstri bakvarðarstöðunni hjá þeim ítölsku áður en hann var borinn meiddur af velli gegn Belgum. Í ljós kom að um hásinarslit væri að ræða og hann því ekki aðeins frá út mótið, heldur næstu sex mánuðina. Hann er þó ekki af baki dottinn og hlakkar til úrslitaleiksins á morgun. „Getum við klárað þetta? Ég vona það, þetta verður 50/50. Þeir eru mjög sterkir, með góða einstaklinga og frábæran bekk. Þeir eru með sterka vörn og þetta verður erfiður leikur, en við erum með frábæran hóp og getum klárað þetta. Ég get ekki beðið eftir að hitta liðsfélagana í Lundúnum,“ sagði Spinazzola í viðtali við Gazzetta dello Sport í gær. Injured Leonardo Spinazzola traveled to London with Italy to support his teammates in the final pic.twitter.com/RWZxg9ed87— ESPN FC (@ESPNFC) July 10, 2021 „Ég fer til Lundúna á laugardaginn [í dag] fyrir úrslitaleikinn við England, og ég hef sjaldan verið eins spenntur. Ég beið í tvo klukkutíma til að þakka liðsfélögunum fyrir sigurinn á Spáni, og þeir sungu söngva um mig í rútunni. Það kallaði fram ótrúlegar tilfinningar og þá hlakkaði ég til að styðja þá til sigurs í úrslitaleiknum,“ sagði Ítalinn enn fremur. Úrslitaleikur Ítalíu og Englands hefst klukkan 19:00 á Wembley í Lundúnum annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 EM og Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leik hefst klukkan 18:10. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Spinazzola fór mikinn í vinstri bakvarðarstöðunni hjá þeim ítölsku áður en hann var borinn meiddur af velli gegn Belgum. Í ljós kom að um hásinarslit væri að ræða og hann því ekki aðeins frá út mótið, heldur næstu sex mánuðina. Hann er þó ekki af baki dottinn og hlakkar til úrslitaleiksins á morgun. „Getum við klárað þetta? Ég vona það, þetta verður 50/50. Þeir eru mjög sterkir, með góða einstaklinga og frábæran bekk. Þeir eru með sterka vörn og þetta verður erfiður leikur, en við erum með frábæran hóp og getum klárað þetta. Ég get ekki beðið eftir að hitta liðsfélagana í Lundúnum,“ sagði Spinazzola í viðtali við Gazzetta dello Sport í gær. Injured Leonardo Spinazzola traveled to London with Italy to support his teammates in the final pic.twitter.com/RWZxg9ed87— ESPN FC (@ESPNFC) July 10, 2021 „Ég fer til Lundúna á laugardaginn [í dag] fyrir úrslitaleikinn við England, og ég hef sjaldan verið eins spenntur. Ég beið í tvo klukkutíma til að þakka liðsfélögunum fyrir sigurinn á Spáni, og þeir sungu söngva um mig í rútunni. Það kallaði fram ótrúlegar tilfinningar og þá hlakkaði ég til að styðja þá til sigurs í úrslitaleiknum,“ sagði Ítalinn enn fremur. Úrslitaleikur Ítalíu og Englands hefst klukkan 19:00 á Wembley í Lundúnum annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 EM og Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leik hefst klukkan 18:10. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira