Hraunflæðið séð úr geimnum: Eldgosið í Fagradalsfjalli í forgrunni hjá BBC Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2021 13:00 Hraunið hefur flætt stríðum straumum á Fagradalsfjalli. Vísir/Vilhelm Blaðamaður Breska ríkisútvarpsins (BBC) birti í morgun grein á vef miðilsins þar sem fjallað er um gervihnetti, gervihnattamyndir og sérstaklega ratsjárgervihnetti sem notaðir eru til að vakta hreyfingar jarðarinnar, jökla og annarra jarðfræðilegra fyrirbæra. Fjallað er um finnska fyrirtækið Iceye sem gerir út fjórtán gervihnetti sem eru að mestu notaðir til að vakta jökla. Gervihnettirnir eru allir á sambærilegum sporbrautum svo þeir taka myndir ítrekað frá sama sjónarhorni og úr sömu hæð, svo auðvelt er að bæra myndir saman yfir tíma. Eldgosið í Fagradalsfjalli er í forgrunni í grein BBC og fylgir henni stutt myndband sem sýnir hvernig ratsjárgervihnettir hafa fangað þróun eldgossins og útbreiðslu hrauns þar. Ratsjármyndirnar voru teknar frá 1. apríl til 6. maí og þar skiptir engu máli hvernig aðstæður voru. Hvort það hafi verið skýjað eða gasmengun mikil. It gives a good overview of how the Icelandic eruption progressed. You can see multiple cones pop up along a distinct fissure line. And, remember, radar sees through cloud, ash and haze. @iceyefi #Fagradalsfjall #volcano #SAR pic.twitter.com/B2Qb4dh3Xm— Jonathan Amos (@BBCAmos) July 7, 2021 Í greininni er einnig mynd sem sýnir hvernig gervihnattarmyndir eru notaðar til að sjá hvernig yfirborð jarðarinnar hefur hreyfst vegna jarðhræringa. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna birti í síðustu viku þrjár gervihnattarmyndir af Fagradalsfjalli sem sýndi flæði hraunsins þar. Þær myndir voru teknar 29. mars, 9. maí og 26. júní. Lava flows from the Icelandic volcano were estimated to cover a total area of 3 square kilometers, three months after the eruption began. https://t.co/I4PQgSg1rR pic.twitter.com/IcHQepisCG— NASA Earth (@NASAEarth) July 1, 2021 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Fjallað er um finnska fyrirtækið Iceye sem gerir út fjórtán gervihnetti sem eru að mestu notaðir til að vakta jökla. Gervihnettirnir eru allir á sambærilegum sporbrautum svo þeir taka myndir ítrekað frá sama sjónarhorni og úr sömu hæð, svo auðvelt er að bæra myndir saman yfir tíma. Eldgosið í Fagradalsfjalli er í forgrunni í grein BBC og fylgir henni stutt myndband sem sýnir hvernig ratsjárgervihnettir hafa fangað þróun eldgossins og útbreiðslu hrauns þar. Ratsjármyndirnar voru teknar frá 1. apríl til 6. maí og þar skiptir engu máli hvernig aðstæður voru. Hvort það hafi verið skýjað eða gasmengun mikil. It gives a good overview of how the Icelandic eruption progressed. You can see multiple cones pop up along a distinct fissure line. And, remember, radar sees through cloud, ash and haze. @iceyefi #Fagradalsfjall #volcano #SAR pic.twitter.com/B2Qb4dh3Xm— Jonathan Amos (@BBCAmos) July 7, 2021 Í greininni er einnig mynd sem sýnir hvernig gervihnattarmyndir eru notaðar til að sjá hvernig yfirborð jarðarinnar hefur hreyfst vegna jarðhræringa. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna birti í síðustu viku þrjár gervihnattarmyndir af Fagradalsfjalli sem sýndi flæði hraunsins þar. Þær myndir voru teknar 29. mars, 9. maí og 26. júní. Lava flows from the Icelandic volcano were estimated to cover a total area of 3 square kilometers, three months after the eruption began. https://t.co/I4PQgSg1rR pic.twitter.com/IcHQepisCG— NASA Earth (@NASAEarth) July 1, 2021
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira