Innlent

Hættu­stigi af­létt á Norður­landi eystra vegna vatna­vaxta

Atli Ísleifsson skrifar
Skemmdir urðu á veginum við Þverá í Eyjafirði í síðustu viku vegna vatnavaxtanna.
Skemmdir urðu á veginum við Þverá í Eyjafirði í síðustu viku vegna vatnavaxtanna. Vísir/Erla Björg

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra ákveðið að aflétta hættustigi vegna vatnavaxta í ám og vötnum á Norðurlandi eystra.

Í tilkynningu segir að gríðarlegir vatnavextir hafi verið á svæðinu í síðustu viku, en það sé ekki lengur raunin og því óhætt að aflétta hættustiginu.

„Unnið er að lagfæringum á þeim vegum og brúm sem skemmdust.

Hættustig var sett á 1. júlí sl. vegna mikilla vatnavaxta í ám og vötnum á svæðinu,“ segir í tilkynningunni.


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.