Enginn komst lífs af í flugslysinu á Kamtsjatka Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2021 11:12 Antonov An-26 með sömu einkennisstafi og vélin sem hrapaði á Elizovo-flugvelli við Petropavlovsk á Kamtsjatka í nóvember. AP/Marina Lystseva Allir fórust þegar farþegaflugvél hrapaði á Kamtsjatkaskaga í Austur-Rússlandi, að sögn björgunarsveita þar. Um borð voru tuttugu og tveir farþegar auk sex manna áhafnar. Flugvélin var tæplega fjörutíu ára gömul af gerðinni Antonov An-26 í eigu fyrirtækisins Kamchatka Aviation Enterprise. Hún var á leiðinni frá Petropavlovsk, höfuðborg Kamtsjatkahéraðs, til þorpsins Palana á norðanverðum skaganum þegar hún missti samband við flugturn. Þá var hún aðeins um tíu kílómetrum frá flugvellinum í Palana. Talið er að vélin hafi flugið á klettavegg. Skýjað var á svæðinu þegar vélin brotlenti, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugmálayfirvöld staðfestu að flakið væri fundið. Þyrlur og björgunarlið á jörðu niðri voru send til leitar. Olga Mokhireva, bæjarstjóri Palana, var um borð í flugvélinni að sögn TASS-fréttastofunnar rússnesku. Vladímír Solodov, ríkisstjóri Kamtsjatka, sagði Interfax-fréttastofunni, að skrokkur flugvélarinnar hefði fundist á landi nærri ströndinni um fimm kílómetrum frá flugbrautinni en brak úr henni hafi drefist yfir Okhotsk-haf. Þrátt fyrir að vélin hafi verið í notkun frá 1982 fullyrti Alexei Khabarov, forstjóri flugfélagsins, að hún hefði verið í góðu ástandi. Sakamálarannsókn er hafin á slysinu, að sögn AP-fréttastofunnar. Tíu manns fórust þegar vél af svipaðri gerð í eigu sama flugfélags hrapaði í skóglendi á Kamtsjatkaskaga árið 2012. Sú vél var á sömu flugleið og sú sem hrapaði í morgun. Rannsókn leiddi í ljós að báðir flugmennirnir voru ölvaðir. Rússland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Rússnesk flugvél með 28 um borð hrapaði við Kamtsjaka Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 hrapaði í sjóinn nærri Kamtsjatka-skaga í austurhluta Rússlands í nótt. Alls voru 22 farþegar um borð og sex í áhöfn. 6. júlí 2021 07:25 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Flugvélin var tæplega fjörutíu ára gömul af gerðinni Antonov An-26 í eigu fyrirtækisins Kamchatka Aviation Enterprise. Hún var á leiðinni frá Petropavlovsk, höfuðborg Kamtsjatkahéraðs, til þorpsins Palana á norðanverðum skaganum þegar hún missti samband við flugturn. Þá var hún aðeins um tíu kílómetrum frá flugvellinum í Palana. Talið er að vélin hafi flugið á klettavegg. Skýjað var á svæðinu þegar vélin brotlenti, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugmálayfirvöld staðfestu að flakið væri fundið. Þyrlur og björgunarlið á jörðu niðri voru send til leitar. Olga Mokhireva, bæjarstjóri Palana, var um borð í flugvélinni að sögn TASS-fréttastofunnar rússnesku. Vladímír Solodov, ríkisstjóri Kamtsjatka, sagði Interfax-fréttastofunni, að skrokkur flugvélarinnar hefði fundist á landi nærri ströndinni um fimm kílómetrum frá flugbrautinni en brak úr henni hafi drefist yfir Okhotsk-haf. Þrátt fyrir að vélin hafi verið í notkun frá 1982 fullyrti Alexei Khabarov, forstjóri flugfélagsins, að hún hefði verið í góðu ástandi. Sakamálarannsókn er hafin á slysinu, að sögn AP-fréttastofunnar. Tíu manns fórust þegar vél af svipaðri gerð í eigu sama flugfélags hrapaði í skóglendi á Kamtsjatkaskaga árið 2012. Sú vél var á sömu flugleið og sú sem hrapaði í morgun. Rannsókn leiddi í ljós að báðir flugmennirnir voru ölvaðir.
Rússland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Rússnesk flugvél með 28 um borð hrapaði við Kamtsjaka Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 hrapaði í sjóinn nærri Kamtsjatka-skaga í austurhluta Rússlands í nótt. Alls voru 22 farþegar um borð og sex í áhöfn. 6. júlí 2021 07:25 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Sjá meira
Rússnesk flugvél með 28 um borð hrapaði við Kamtsjaka Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 hrapaði í sjóinn nærri Kamtsjatka-skaga í austurhluta Rússlands í nótt. Alls voru 22 farþegar um borð og sex í áhöfn. 6. júlí 2021 07:25