Brynjar tekur þriðja sætið og Sigríður í heiðurssæti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2021 17:13 Brynjar Níelsson, alþingismaður, tekur þriðja sæti á lista og Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, er í heiðurssæti. Vísir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi Alþingiskosningar hafa verið samþykktir á fundi Varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í Valhöll í dag og munu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiða listana. Í Reykjavíkurkjördæmi norður leiðir Guðlaugur Þór listann en Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður hans, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, skipar heiðurssæti á listanum. Áslaug Arna er eins og áður segir oddviti framboðslistans í Reykjavíkurkjördæmi suður en í öðru sæti er Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra. Þriðja sætið skipar Birgir Ármannsson, alþingismaður, og fjórða sætið skipar Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri. Listana má sjá í heild sinni hér að neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuldur í Hafnarfirði Segir Heimildina stunda „rætna herferð“ gegn ferðaþjónustunni Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira
Í Reykjavíkurkjördæmi norður leiðir Guðlaugur Þór listann en Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður hans, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, skipar heiðurssæti á listanum. Áslaug Arna er eins og áður segir oddviti framboðslistans í Reykjavíkurkjördæmi suður en í öðru sæti er Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra. Þriðja sætið skipar Birgir Ármannsson, alþingismaður, og fjórða sætið skipar Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri. Listana má sjá í heild sinni hér að neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuldur í Hafnarfirði Segir Heimildina stunda „rætna herferð“ gegn ferðaþjónustunni Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira