Sony greiddi milljónir í sekt vegna hegðunar Quarashi í Tókýó Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2021 14:31 Tónlistarmaðurinn Steinar Fjeldsted er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum. Hann rekur nú vefinn Albumm.is en fréttirnar birtast einnig hér á Vísi. Vísir/Á rúntinum „Ég hef verið í tónlist frá því ég var ellefu ára og gerði lag fyrir kvikmyndina Veggfóður þegar ég var fjórtán ára,“ segir Steinar Fjeldsted, sem margir þekkja best sem Steina úr Quarashi. Hann fékk tónlistaráhugann snemma og byrjaði níu ára að hlusta á rapp. Hljómsveitin Quarashi var um tíma sú allra vinsælasta hér á landi. Fóru þeir meðal annars á tónleikaferðalag um allan heim og komu líka fram með Guns N' Roses, Eminem og fleiri stórum nöfnum. Quarashi þýðir sinnep á japönsku en hljómsveitin komst ekki að því fyrr en þeir spiluðu í Japan í fyrsta skipti. „Ég vissi það ekkert þegar ég fann upp á nafninu,“ segir Steini um tenginguna. „Þetta er rosaleg tilviljun.“ Steini er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson halda utan um þættina. Í þættinum segir hann frá raunverulegu ástæðunni á bak við nafnið Quarashi og tengist það matvörum á engan hátt. ' „Quarashi er eftirnafnið á Muhamed spámanni, hann var kallaður það, Muhamed Quarashi. Það þýðir sko yfirnáttúrulegt, sjúklega djúpt.“ Í viðtalinu talar Steini um Quarashi tímabilið og segir frá því þegar hljómsveitarmeðlimir komu sér í vandræði með því að drepa rándýra fiska á hóteli í Japan. Auðvitað kemur líka óvæntur leynigestur í heimsókn eins og venjulega. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á rúntinum - Steinar Fjeldsted Tónlist Á rúntinum Sony Tengdar fréttir Hékk úr loftinu fyrir framan þúsund áhorfendur eftir að búnaðurinn bilaði Tónlistarkonan Greta Salóme virðist alltaf vera á fullu, hvort sem það sé að spila tónlist hér og þar, breyta sumarbústað eða taka ræktina með trompi þá er hún alveg létt ofvirk og á erfitt með að gera ekki neitt. 16. júní 2021 10:30 Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00 Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi nú í maí en það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 26. maí 2021 15:30 Mikill kvíði og áfengisneysla eftir einelti í æsku Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi á dögunum og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 19. maí 2021 12:31 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira
Hljómsveitin Quarashi var um tíma sú allra vinsælasta hér á landi. Fóru þeir meðal annars á tónleikaferðalag um allan heim og komu líka fram með Guns N' Roses, Eminem og fleiri stórum nöfnum. Quarashi þýðir sinnep á japönsku en hljómsveitin komst ekki að því fyrr en þeir spiluðu í Japan í fyrsta skipti. „Ég vissi það ekkert þegar ég fann upp á nafninu,“ segir Steini um tenginguna. „Þetta er rosaleg tilviljun.“ Steini er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson halda utan um þættina. Í þættinum segir hann frá raunverulegu ástæðunni á bak við nafnið Quarashi og tengist það matvörum á engan hátt. ' „Quarashi er eftirnafnið á Muhamed spámanni, hann var kallaður það, Muhamed Quarashi. Það þýðir sko yfirnáttúrulegt, sjúklega djúpt.“ Í viðtalinu talar Steini um Quarashi tímabilið og segir frá því þegar hljómsveitarmeðlimir komu sér í vandræði með því að drepa rándýra fiska á hóteli í Japan. Auðvitað kemur líka óvæntur leynigestur í heimsókn eins og venjulega. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á rúntinum - Steinar Fjeldsted
Tónlist Á rúntinum Sony Tengdar fréttir Hékk úr loftinu fyrir framan þúsund áhorfendur eftir að búnaðurinn bilaði Tónlistarkonan Greta Salóme virðist alltaf vera á fullu, hvort sem það sé að spila tónlist hér og þar, breyta sumarbústað eða taka ræktina með trompi þá er hún alveg létt ofvirk og á erfitt með að gera ekki neitt. 16. júní 2021 10:30 Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00 Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi nú í maí en það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 26. maí 2021 15:30 Mikill kvíði og áfengisneysla eftir einelti í æsku Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi á dögunum og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 19. maí 2021 12:31 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira
Hékk úr loftinu fyrir framan þúsund áhorfendur eftir að búnaðurinn bilaði Tónlistarkonan Greta Salóme virðist alltaf vera á fullu, hvort sem það sé að spila tónlist hér og þar, breyta sumarbústað eða taka ræktina með trompi þá er hún alveg létt ofvirk og á erfitt með að gera ekki neitt. 16. júní 2021 10:30
Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00
Hvarflaði að Siggu Beinteins að reyna fyrir sér fyrir utan landsteinanna Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi nú í maí en það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 26. maí 2021 15:30
Mikill kvíði og áfengisneysla eftir einelti í æsku Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi á dögunum og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 19. maí 2021 12:31