Fótbolti

Æðis­menn spá í EM-leiki morgundagsins

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Binni Glee, Patti og Bassi Maraj spá fyrir leikjum morgundagsins.
Binni Glee, Patti og Bassi Maraj spá fyrir leikjum morgundagsins. Mynd/Skjáskot

Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir leiki morgundagsins í 16-liða úrslitum EM.

Strákarnir hafa verið nokkuð getspakir hingað til og spáðu meðal annars Dönum og Ítölum áfram í fyrstu leikjum 16-liða úrslita.

Á morgun mætast annars vegar Króatía og Spánn á Parken í Kaupmannahöfn, og hinsvegar Frakkland og Sviss í Búkarest.

Viðureign Króata og Spánverja hefst klukkan 16:00, en Frakkar og Svisslendingar mætast klukkan 19:00.

Spá þremenninganna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

Klippa: Æði strákarnir spá í leiki morgundagsinsFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.