Fótbolti

Sjáðu sögu­legt mark Ron­aldo og þegar Ung­verjar komust yfir í Þýska­landi

Anton Ingi Leifsson skrifar
Ronaldo var sáttur með vítaspyrnuna.
Ronaldo var sáttur með vítaspyrnuna. Angel Martinez/Getty

Tveir síðustu leikir riðlakeppnir Evrópumótsins í knattspyrnu 2020 eru nú í gangi er F-riðill klárast.

Cristiano Ronaldo kom Portúgal yfir og þetta var hans 20. mark á stórmóti. Skráði sig þar með í sögubækurnar.

Klippa: Portúgal - Frakkland 1-0

Ungverjar eru einnig í baráttunni um að komast áfram og þeir komust yfir gegn Þýskalandi á útivelli.

Allt ætlaði um koll að keyra á pöllunum en skallinn var ansi huggulegur.

Klippa: Þýskaland - Ungverjaland 1-0

EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.