Skipuðu tvo nýja oddvita Frjálslynda lýðræðisflokksins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. júní 2021 08:25 Þeir Björgvin Egill og Magnús munu leiða Frjálslynda lýðræðisflokkinn í Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Aðsend Uppstillingarnefnd Frjálslynda lýðræðisflokksins, sem stofnaður var af athafnamanninum, hagfræðingnum og fyrrverandi forsetaframbjóðandanum Guðmundi Franklín Jónssyni fyrir komandi Alþingiskosningar, hefur skipað tvo nýja oddvita. Um er að ræða þá Magnús Guðbergsson, öryrkja í Suðurkjördæmi, og Björgvin Egil Vídalín Arngrímsson, eftirlaunaþega í Norðausturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Fyrir höfðu tveir oddvitar í öðrum kjördæmum verið skipaðir, þeir Glúmur Baldvinsson, stjórnmálafræðingur í Reykjavíkurkjördæmi suður, og Guðmundur Franklín sjálfur í Reykjavíkurkjördæmi norður. Í tilkynningunni kemur fram að oddvitar í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi verði kynntir um helgina. Efling lýðræðis og þjóðaratkvæðagreiðslur Guðmundur Franklín var eini mótframbjóðandi Guðna Th. Jóhannessonar, sitjandi forseta, í forsetakosningunum sem fram fóru í júní á síðasta ári, en laut í lægra haldi. Í október á þessu ári var greint frá því að Guðmundur hygðist fara fram með framboð til Alþingis undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins, sem er með listabókstafinn O. Á vef flokksins segir að hann leggi áherslu á að styrkja „grunnstoðir samfélagsins þar sem einstaklingurinn nýtur frelsis til athafna í gegnum sköpunarkraft og með frumkvæði að vopni.“ Flokkurinn vilji efla beint lýðræði og nota þjóðaratkvæðagreiðslur í mikilvægum málefnum. Þá er á vefnum að finna yfir 60 atriða lista með stefnumálum flokksins sem eru kjörnuð á stuttan hátt. Á meðal þeirra er að uppræta spillingu, lækka skatta og hafna Orkupakka 4. Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Sjá meira
Um er að ræða þá Magnús Guðbergsson, öryrkja í Suðurkjördæmi, og Björgvin Egil Vídalín Arngrímsson, eftirlaunaþega í Norðausturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Fyrir höfðu tveir oddvitar í öðrum kjördæmum verið skipaðir, þeir Glúmur Baldvinsson, stjórnmálafræðingur í Reykjavíkurkjördæmi suður, og Guðmundur Franklín sjálfur í Reykjavíkurkjördæmi norður. Í tilkynningunni kemur fram að oddvitar í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi verði kynntir um helgina. Efling lýðræðis og þjóðaratkvæðagreiðslur Guðmundur Franklín var eini mótframbjóðandi Guðna Th. Jóhannessonar, sitjandi forseta, í forsetakosningunum sem fram fóru í júní á síðasta ári, en laut í lægra haldi. Í október á þessu ári var greint frá því að Guðmundur hygðist fara fram með framboð til Alþingis undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins, sem er með listabókstafinn O. Á vef flokksins segir að hann leggi áherslu á að styrkja „grunnstoðir samfélagsins þar sem einstaklingurinn nýtur frelsis til athafna í gegnum sköpunarkraft og með frumkvæði að vopni.“ Flokkurinn vilji efla beint lýðræði og nota þjóðaratkvæðagreiðslur í mikilvægum málefnum. Þá er á vefnum að finna yfir 60 atriða lista með stefnumálum flokksins sem eru kjörnuð á stuttan hátt. Á meðal þeirra er að uppræta spillingu, lækka skatta og hafna Orkupakka 4.
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Sjá meira