Fíll braust inn á heimili í Taílandi Árni Sæberg skrifar 21. júní 2021 23:47 Fíllinn virðist vera nokkuð sáttur með sig. Twitter/R. Phungprasopporn Ratchadawan Puengprasoppon vaknaði upp við mikinn skarkala á heimili sínu í Taílandi á laugardaginn. Þegar hún fór fram kom hún auga á stærðarinnar fíl sem hafði brotist inn til hennar. Fíllinn, sem heitir Boonchuay, virðist hafa verið á höttunum eftir fæðu enda fannst hann hálfur inni í eldhúsi. Þó atvikið sé nokkuð skondið er það alls ekki jákvætt. Húsráðandi er ekki sáttur við uppátæki fílsins enda olli hann þónokkru umróti. Samkvæmt heimildum tælenskra fjölmiðla er þetta ekki í fyrsta skipti sem Boonchuay brýst inn til Ratchadawan Puengprasoppon. Þegar hann gerði það fyrst olli hann tjóni upp á rúmlega hundrað þúsund krónur. Þá hafa dýraverndunarsinnar áhyggjur af atvikinu og fleirum í þess dúr. Dr. Joshua Plotnik sagði, í samtali við The Guardian, að uppákomur af þessu tagi væru að verða algengari í Asíu. Fílar virðast eiga erfiðara með að finna fæðu í náttúrunni og leita því að henni í byggð. Algengt sé að heilu fílahjarðirnar brjótist inn á akra og borði sykurreyr og maís. Það sé fílunum óhollt og bændum dýrt. Hann segir þó að bændur áfellist fílana almennt ekki. Myndband af hegðun Boonchuay má sjá í spilaranum hér að neðan. Dýr Taíland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Fíllinn, sem heitir Boonchuay, virðist hafa verið á höttunum eftir fæðu enda fannst hann hálfur inni í eldhúsi. Þó atvikið sé nokkuð skondið er það alls ekki jákvætt. Húsráðandi er ekki sáttur við uppátæki fílsins enda olli hann þónokkru umróti. Samkvæmt heimildum tælenskra fjölmiðla er þetta ekki í fyrsta skipti sem Boonchuay brýst inn til Ratchadawan Puengprasoppon. Þegar hann gerði það fyrst olli hann tjóni upp á rúmlega hundrað þúsund krónur. Þá hafa dýraverndunarsinnar áhyggjur af atvikinu og fleirum í þess dúr. Dr. Joshua Plotnik sagði, í samtali við The Guardian, að uppákomur af þessu tagi væru að verða algengari í Asíu. Fílar virðast eiga erfiðara með að finna fæðu í náttúrunni og leita því að henni í byggð. Algengt sé að heilu fílahjarðirnar brjótist inn á akra og borði sykurreyr og maís. Það sé fílunum óhollt og bændum dýrt. Hann segir þó að bændur áfellist fílana almennt ekki. Myndband af hegðun Boonchuay má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dýr Taíland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira