Sjáðu 92 metra sprett Ronaldo: „Þvílíkur íþróttamaður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. júní 2021 14:30 Ronaldo er ótrúlegur. Matthias Hangst/Getty Images) Cristiano Ronaldo sýndi enn á ný hæfileika sína í fyrsta marki Portúgals gegn Þjóðverjum á EM í gær. Leiknum lauk með 4-2 sigri þeirra þýsku. Cristiano Ronaldo kom Portúgal í forystu gegn Þýskalandi í gær með marki snemma leiks. Ronaldo skallaði þá frá marki eftir hornspyrnu þeirra þýsku og var mættur til að skila boltanum í netið hinu megin á vellinum skömmu síðar. Ronaldo náði mest 32 kílómetra hraða á 92 metra spretti sínum í aðdraganda marksins. „Sjáið 36 ára gamlan toppíþróttamann.“ sagði Freyr Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, sem rakti markið frá upphafi til enda. „Það er hann sem skorar, þvílíkur íþróttamaður.“ „Það líða rúmlega 14 sekúndur frá því að Ronaldo snertir boltann eftir þessa hornspyrnu, skallar í burtu, þar til hann er kominn þarna alla leið yfir og potar boltanum í autt markið,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Það er bara viljinn, viljinn til að það sé einhver séns til að skora.“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. „Við sjáum [Diogo] Jota, það voru nokkur augnablik í síðasta leik þar sem hann gaf hann ekki á Ronaldo, og fékk að heyra það. Þarna tekur hann rétta ákvörðun og leyfði kónginum að fá sviðsljósið.“ bætir hann við. Markið og umræðuna um það má sjá að neðan. Klippa: Ronaldo EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þýskur sigur í stórleiknum Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn. 19. júní 2021 17:52 Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt. 19. júní 2021 18:19 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Cristiano Ronaldo kom Portúgal í forystu gegn Þýskalandi í gær með marki snemma leiks. Ronaldo skallaði þá frá marki eftir hornspyrnu þeirra þýsku og var mættur til að skila boltanum í netið hinu megin á vellinum skömmu síðar. Ronaldo náði mest 32 kílómetra hraða á 92 metra spretti sínum í aðdraganda marksins. „Sjáið 36 ára gamlan toppíþróttamann.“ sagði Freyr Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, sem rakti markið frá upphafi til enda. „Það er hann sem skorar, þvílíkur íþróttamaður.“ „Það líða rúmlega 14 sekúndur frá því að Ronaldo snertir boltann eftir þessa hornspyrnu, skallar í burtu, þar til hann er kominn þarna alla leið yfir og potar boltanum í autt markið,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Það er bara viljinn, viljinn til að það sé einhver séns til að skora.“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. „Við sjáum [Diogo] Jota, það voru nokkur augnablik í síðasta leik þar sem hann gaf hann ekki á Ronaldo, og fékk að heyra það. Þarna tekur hann rétta ákvörðun og leyfði kónginum að fá sviðsljósið.“ bætir hann við. Markið og umræðuna um það má sjá að neðan. Klippa: Ronaldo EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þýskur sigur í stórleiknum Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn. 19. júní 2021 17:52 Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt. 19. júní 2021 18:19 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Þýskur sigur í stórleiknum Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn. 19. júní 2021 17:52
Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt. 19. júní 2021 18:19