Innlent

Kviknaði í bíl á Arnar­nes­brú

Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar
Bíllinn var á Arnarnesbrúnni þegar það kviknaði í honum.
Bíllinn var á Arnarnesbrúnni þegar það kviknaði í honum. vísir/aðsend

Eldur kom upp í bíl á Arnar­nes­brúnni í Garða­bæ rétt eftir klukkan sex í kvöld. Slökkvi­lið var kallað út og er búið að slökkva eldinn í bílnum.

Enginn slasaðist að sögn vakt­hafandi varð­stjóra hjá Slökkvi­liðinu á höfuð­borgar­svæðinu. Hann vissi ekki hvernig eldurinn kviknaði en benti á að það gæti gerst fyrirvaralaust.

Bíllinn var af gerðinni Dod­ge Ram en hann er alveg skemmdur.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.