Stuðningsyfirlýsingum rignir yfir Eriksen Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júní 2021 18:45 Christian Eriksen fyrir leikinn í dag. Stuart Franklin/Pool Christian Eriksen, leikmaður danska landsliðsins sem hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu í dag, er með meðvitund og getur talað. Hann er nú staddur á ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Segja má að knattspyrnuheimurinn hafi beðið með öndina í hálsinum meðan samherjar Eriksen og læknar danska liðsins hófu endurlífgunartilraunir. Eriksen var að endingu fluttur af velli og á sjúkrahús. Leikurinn var tímabundið flautaður af en er nú farinn aftur af stað. Stuðningsyfirlýsingum hefur hreinlega rignt yfir Eriksen víða að úr knattspyrnuheiminum. Eftir að Eriksen var borinn af velli tóku stuðningsmenn finnska liðsins til að mynda upp á því að kyrja fyrra nafn hans yfir völlinn, og þeir dönsku svöruðu með eftirnafni hans. Finnish fans: CHRISTIANDanish fans: ERIKSENThis is why we love football ❤️pic.twitter.com/yFtzNiraXA— Troll Football (@TrollFootball) June 12, 2021 Þá hafa þau lið sem Eriksen hefur spilað með á sínum atvinnumannaferli öll sent honum stuðningsyfirlýsingu. Eriksen leikur með Inter Milan á Ítalíu en lék áður með Tottenham á Englandi og Ajax í Hollandi. Forza Chris, all of our thoughts are with you! 🙏— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) June 12, 2021 All of our thoughts are with Christian Eriksen and his family. 🙏🏼 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 12, 2021 Our thoughts and prayers are with Christian ♥️— AFC Ajax (@AFCAjax) June 12, 2021 Þá hafa fleiri sent Eriksen hlýja strauma, knattspyrnusambönd, lið, þjálfarar og leikmenn. Hér að neðan má sjá lítið brot af þeim baráttukveðjum sem Eriksen hafa verið sendar frá því atvikið átti sér stað. Our thoughts are with Christian Eriksen, his family and his @dbulandshold teammates. 🇩🇰🙏— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 12, 2021 Praying for Christian Eriksen💔🙏🏾.— Fikayo Tomori (@fikayotomori_) June 12, 2021 Keeping Christian Eriksen in our thoughts and prayers. 🙏— Manchester United (@ManUtd) June 12, 2021 Thoughts and prayers go out to christian eriksen and his family praying everything is ok 🙏🏾— Jesse Lingard (@JesseLingard) June 12, 2021 All our thoughts and prayers are with Christian Eriksen 🙏🇩🇰— Liverpool FC (@LFC) June 12, 2021 All at the Premier League send our thoughts to Christian Eriksen and his family 🙏— Premier League (@premierleague) June 12, 2021 Thought and prayers go out to Christian Eriksen and his family 🙏🏾🇩🇰— Raheem Sterling (@sterling7) June 12, 2021 Thoughts with Christian #Eriksen and everyone who witnessed that...Absolutely awful and shocking to see. Praying he makes it. 🙏🏼🙏🏼— Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) June 12, 2021 My thoughts and prayers are with Christian. C'mon guy ♥️ see you soon in field.#Eriksen— Roberto Mancini (@robymancio) June 12, 2021 All of my prayers are with Christian Eriksen 🙏🏽 Get well soon ❤️— Mateo Kovacic (@mateokovacic8) June 12, 2021 EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18 Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Segja má að knattspyrnuheimurinn hafi beðið með öndina í hálsinum meðan samherjar Eriksen og læknar danska liðsins hófu endurlífgunartilraunir. Eriksen var að endingu fluttur af velli og á sjúkrahús. Leikurinn var tímabundið flautaður af en er nú farinn aftur af stað. Stuðningsyfirlýsingum hefur hreinlega rignt yfir Eriksen víða að úr knattspyrnuheiminum. Eftir að Eriksen var borinn af velli tóku stuðningsmenn finnska liðsins til að mynda upp á því að kyrja fyrra nafn hans yfir völlinn, og þeir dönsku svöruðu með eftirnafni hans. Finnish fans: CHRISTIANDanish fans: ERIKSENThis is why we love football ❤️pic.twitter.com/yFtzNiraXA— Troll Football (@TrollFootball) June 12, 2021 Þá hafa þau lið sem Eriksen hefur spilað með á sínum atvinnumannaferli öll sent honum stuðningsyfirlýsingu. Eriksen leikur með Inter Milan á Ítalíu en lék áður með Tottenham á Englandi og Ajax í Hollandi. Forza Chris, all of our thoughts are with you! 🙏— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) June 12, 2021 All of our thoughts are with Christian Eriksen and his family. 🙏🏼 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 12, 2021 Our thoughts and prayers are with Christian ♥️— AFC Ajax (@AFCAjax) June 12, 2021 Þá hafa fleiri sent Eriksen hlýja strauma, knattspyrnusambönd, lið, þjálfarar og leikmenn. Hér að neðan má sjá lítið brot af þeim baráttukveðjum sem Eriksen hafa verið sendar frá því atvikið átti sér stað. Our thoughts are with Christian Eriksen, his family and his @dbulandshold teammates. 🇩🇰🙏— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 12, 2021 Praying for Christian Eriksen💔🙏🏾.— Fikayo Tomori (@fikayotomori_) June 12, 2021 Keeping Christian Eriksen in our thoughts and prayers. 🙏— Manchester United (@ManUtd) June 12, 2021 Thoughts and prayers go out to christian eriksen and his family praying everything is ok 🙏🏾— Jesse Lingard (@JesseLingard) June 12, 2021 All our thoughts and prayers are with Christian Eriksen 🙏🇩🇰— Liverpool FC (@LFC) June 12, 2021 All at the Premier League send our thoughts to Christian Eriksen and his family 🙏— Premier League (@premierleague) June 12, 2021 Thought and prayers go out to Christian Eriksen and his family 🙏🏾🇩🇰— Raheem Sterling (@sterling7) June 12, 2021 Thoughts with Christian #Eriksen and everyone who witnessed that...Absolutely awful and shocking to see. Praying he makes it. 🙏🏼🙏🏼— Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) June 12, 2021 My thoughts and prayers are with Christian. C'mon guy ♥️ see you soon in field.#Eriksen— Roberto Mancini (@robymancio) June 12, 2021 All of my prayers are with Christian Eriksen 🙏🏽 Get well soon ❤️— Mateo Kovacic (@mateokovacic8) June 12, 2021
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18 Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18
Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01