Beðið með að fjarlægja byggingakrana af tillitsemi við hrafnsunga Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. júní 2021 20:07 Þetta eru ungarnir sem urðu þess valdandi að beðið var með að færa kranann. Axel Björnsson Hrafnapar hefur hreiðrað um sig í byggingakrana við Naustavör í Kópavogi. Beðið hefur verið með að fjarlægja kranann af tillitsemi við hrafnana. Það var í byrjun apríl sem hrafnarnir byrjuðu að safna í laupinn. Byggingamenn á svæðinu létu það ekki trufla sig og héldu áfram að nota byggingakranann. Það var svo fyrir mánuði síðan sem fimm ungar gerðu vart við sig. Axel Björnsson, verkstjóri á svæðinu, hefur fylgst náið með vexti unganna. Hann segir þá að mestu leyti vera til friðs en að foreldrarnir geti þó verið argir. „Já þeir eru svolítið argir þegar við erum að ónáða þá hérna uppi við hreiðrið. Þá láta þeir alveg vita af sér.“ Hafa þeir ekkert verið að trufla ykkur? „Nei, þeir eru bara voðalega góðir. “ Íbúar á svæðinu fylgjast vel með þessum nýju nágrönnum. Hrafnarnir hafa þó fengið mishlýjar móttökur, en einhverjir íbúar hafa kvartað yfir því að krummarnir hægi sér á svölunum hjá þeim. Byggingakraninn hefur verið látinn standa lengur en ætlað var, af tillitsemi við hrafnana. Þess er nú beðið að ungarnir fljúgi úr hreiðrinu. „Já, það átti að vera búið að fella hann fyrir tveimur mánuðum var talað um,“ segir Axel „Við erum að vona að ungarnir fari nú að yfirgefa hreiðrið. Þeir eru svona farnir að reyna veifa vængjunum og við vonum að þeir verði ekki mjög lengi í viðbót.“ Hrafnar virðast hafa sérstakt dálæti á svæðinu, en þetta er í annað skipti sem þeir verpa á þessu byggingasvæði. Fuglar Kópavogur Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Það var í byrjun apríl sem hrafnarnir byrjuðu að safna í laupinn. Byggingamenn á svæðinu létu það ekki trufla sig og héldu áfram að nota byggingakranann. Það var svo fyrir mánuði síðan sem fimm ungar gerðu vart við sig. Axel Björnsson, verkstjóri á svæðinu, hefur fylgst náið með vexti unganna. Hann segir þá að mestu leyti vera til friðs en að foreldrarnir geti þó verið argir. „Já þeir eru svolítið argir þegar við erum að ónáða þá hérna uppi við hreiðrið. Þá láta þeir alveg vita af sér.“ Hafa þeir ekkert verið að trufla ykkur? „Nei, þeir eru bara voðalega góðir. “ Íbúar á svæðinu fylgjast vel með þessum nýju nágrönnum. Hrafnarnir hafa þó fengið mishlýjar móttökur, en einhverjir íbúar hafa kvartað yfir því að krummarnir hægi sér á svölunum hjá þeim. Byggingakraninn hefur verið látinn standa lengur en ætlað var, af tillitsemi við hrafnana. Þess er nú beðið að ungarnir fljúgi úr hreiðrinu. „Já, það átti að vera búið að fella hann fyrir tveimur mánuðum var talað um,“ segir Axel „Við erum að vona að ungarnir fari nú að yfirgefa hreiðrið. Þeir eru svona farnir að reyna veifa vængjunum og við vonum að þeir verði ekki mjög lengi í viðbót.“ Hrafnar virðast hafa sérstakt dálæti á svæðinu, en þetta er í annað skipti sem þeir verpa á þessu byggingasvæði.
Fuglar Kópavogur Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira