Guðlaugur tekur afgerandi forystu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 6. júní 2021 00:03 vísir/vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er aftur kominn með forystu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík þegar um 1.500 atkvæði eru ótalin. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er 168 atkvæðum á eftir honum í öðru sætinu. Þetta er mesti munur sem hefur verið á þeim í birtum tölum en eftir fyrstu og aðrar tölur leiddi Guðlaugur með um hundrað atkvæðum en eftir þær þriðju leiddi Áslaug með um fimmtíu atkvæðum. Guðlaugur er með 2.920 atkvæði í fyrsta sætið þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin. Áslaug er með samtals 4.061 atkvæði í fyrsta til annað sætið. Guðlaugur leiddi listann eftir bæði fyrstu og aðrar tölur en Áslaug komst fram úr honum með fimmtíu atkvæða mun þegar þriðju tölur voru gefnar út klukkan 23 í kvöld. Nú á miðnætti hefur Guðlaugur aftur tekið fram úr henni. Næstu tölur sem verða birtar verða lokatölur en óljóst er hvenær verður klárað að telja. Í samtali við Vísi sagði Kristín Edwald, formaður kjörstjórnar, að hún vonaði að það yrði fyrir klukkan tvö en oftar en ekki gengi hægar að telja allra síðustu kjörseðlana. Sigríður Andersen dottin út Átta efstu sætin haldast að öðru leyti óbreytt frá því klukkan 23 fyrir utan það að Sigríður Á Andersen þingmaður er dottin út af listanum og Friðjón R. Friðjónsson er kominn í áttunda sætið. Svona raðast listinn þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin: Guðlaugur Þór Þórðarson: 2.920 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 4.061 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 2.440 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 2.331 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.753 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 3.209 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.850 atkvæði í 1.-7. sæti. Friðjón R. Friðjónsson: 2.602 atkvæði í 1.-8. sæti. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. 5. júní 2021 23:04 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Hamborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er 168 atkvæðum á eftir honum í öðru sætinu. Þetta er mesti munur sem hefur verið á þeim í birtum tölum en eftir fyrstu og aðrar tölur leiddi Guðlaugur með um hundrað atkvæðum en eftir þær þriðju leiddi Áslaug með um fimmtíu atkvæðum. Guðlaugur er með 2.920 atkvæði í fyrsta sætið þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin. Áslaug er með samtals 4.061 atkvæði í fyrsta til annað sætið. Guðlaugur leiddi listann eftir bæði fyrstu og aðrar tölur en Áslaug komst fram úr honum með fimmtíu atkvæða mun þegar þriðju tölur voru gefnar út klukkan 23 í kvöld. Nú á miðnætti hefur Guðlaugur aftur tekið fram úr henni. Næstu tölur sem verða birtar verða lokatölur en óljóst er hvenær verður klárað að telja. Í samtali við Vísi sagði Kristín Edwald, formaður kjörstjórnar, að hún vonaði að það yrði fyrir klukkan tvö en oftar en ekki gengi hægar að telja allra síðustu kjörseðlana. Sigríður Andersen dottin út Átta efstu sætin haldast að öðru leyti óbreytt frá því klukkan 23 fyrir utan það að Sigríður Á Andersen þingmaður er dottin út af listanum og Friðjón R. Friðjónsson er kominn í áttunda sætið. Svona raðast listinn þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin: Guðlaugur Þór Þórðarson: 2.920 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 4.061 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 2.440 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 2.331 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.753 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 3.209 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.850 atkvæði í 1.-7. sæti. Friðjón R. Friðjónsson: 2.602 atkvæði í 1.-8. sæti.
Guðlaugur Þór Þórðarson: 2.920 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 4.061 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 2.440 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 2.331 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.753 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 3.209 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.850 atkvæði í 1.-7. sæti. Friðjón R. Friðjónsson: 2.602 atkvæði í 1.-8. sæti.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. 5. júní 2021 23:04 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Hamborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira
Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. 5. júní 2021 23:04
Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00