Fá greiddan launaauka en enga yfirvinnu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 5. júní 2021 20:55 Í stað yfirvinnu hafa Alma og Þórólfur fengið greiddan launaauk. vísir/vilhelm Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hafa fengið greidda launaauka vegna álags í heimsfaraldrinum upp á samtals tæpa fimm og hálfa milljón. Víðir Reynisson og Rögnvaldur Ólafsson hjá almannavörnum hafa unnið rúma 2.500 yfirvinnutíma samanlagt síðustu fimmtán mánuðum. Hvorki Alma né Þórólfur fá greidda yfirvinnu því þau eru bæði með fastlaunasamning. Í staðin hafa þau fengið greidda launaauka vegna mikils álags í starfi síðustu mánuði en í kvöldfréttum RÚV kom fram að þríeykið svokallaða hefði verið í að minnsta kosti 150 prósent vinnu frá því að faraldurinn hófst. Alma fékk greiddan launaauka sem nam 10 prósentum af mánaðarlaunum hennar að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Það eru um 170 þúsund krónur á mánuði eða samtals 2.551.500 krónur. Þórólfur fékk þá greiddan launaauka sem nam 12 prósentum af mánaðarlaunum hans að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Samtals fékk hann 2.839.902 krónur eða tæp 190 þúsund á mánuði. 1.400 klukkutímar yfir fasta yfirvinnu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fá hins vegar greidda yfirvinnu. Mánaðarlaun Víðis eru tæplega 830 þúsund krónur en Rögnvaldur er með tæplega 790 þúsund krónur á mánuði. Inni í þeirri tölu er föst yfirvinna. 1.400 klukkutímar, sem Víðir og Rögnvaldur hafa unnið yfir fasta yfirvinnu, jafngilda 175 átta stunda vinnudögum.vísir/vilhelm Þeir hafa þó báðir unnið lang yfir fasta yfirvinnu sina á síðustu mánuðum eða samtals um fjórtán hundruð stundir. Það eru 175 átta stunda vinnudagar. Á síðustu fimmtán mánuðum vann Víðir 1.340 yfirvinnutíma en Rögnvaldur 1.189. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Kjaramál Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Innlent Fleiri fréttir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Sjá meira
Hvorki Alma né Þórólfur fá greidda yfirvinnu því þau eru bæði með fastlaunasamning. Í staðin hafa þau fengið greidda launaauka vegna mikils álags í starfi síðustu mánuði en í kvöldfréttum RÚV kom fram að þríeykið svokallaða hefði verið í að minnsta kosti 150 prósent vinnu frá því að faraldurinn hófst. Alma fékk greiddan launaauka sem nam 10 prósentum af mánaðarlaunum hennar að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Það eru um 170 þúsund krónur á mánuði eða samtals 2.551.500 krónur. Þórólfur fékk þá greiddan launaauka sem nam 12 prósentum af mánaðarlaunum hans að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Samtals fékk hann 2.839.902 krónur eða tæp 190 þúsund á mánuði. 1.400 klukkutímar yfir fasta yfirvinnu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fá hins vegar greidda yfirvinnu. Mánaðarlaun Víðis eru tæplega 830 þúsund krónur en Rögnvaldur er með tæplega 790 þúsund krónur á mánuði. Inni í þeirri tölu er föst yfirvinna. 1.400 klukkutímar, sem Víðir og Rögnvaldur hafa unnið yfir fasta yfirvinnu, jafngilda 175 átta stunda vinnudögum.vísir/vilhelm Þeir hafa þó báðir unnið lang yfir fasta yfirvinnu sina á síðustu mánuðum eða samtals um fjórtán hundruð stundir. Það eru 175 átta stunda vinnudagar. Á síðustu fimmtán mánuðum vann Víðir 1.340 yfirvinnutíma en Rögnvaldur 1.189.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Kjaramál Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Innlent Fleiri fréttir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Sjá meira