Hraun komið yfir gönguleiðina upp á útsýnishólinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. júní 2021 11:12 Ljósmyndari Vísis, Ragnar Axelsson, myndaði hraunrennslið í morgun. Vísir/Rax Hraun er komið yfir gönguleiðina upp á hól sem nýst hefur sem útsýnisstaður við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Viðbragðsaðilar fengu upplýsingar um það klukkan tíu mínútur yfir níu í morgun að hraun væri farið að renna yfir gönguleiðina. Lögreglan á Suðurnesjum lokaði endanum á gönguleið A að gosinu í vikunni vegna hættu á að fólk myndi lokast inni þegar hraun færi að renna yfir, sem nú hefur gerst. Hraunið flæðir af krafti á svæðinu.Vísir/Rax Hratt hraunrennsli Að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, vettvangsstjóra á svæðinu hafi hraun runnið nokkuð hratt yfir útsýnispallinn. „Og samkvæmt okkar vitund var enginn fyrir innan og það er lítið af fólki á svæðinu þannig að við erum nokkuð ánægð með þessa niðurstöðu því við vissum að þetta beið bara.“ Þrátt fyrir þetta verður áfram hægt að ganga að gosinu en gönguleiðin hefur styst. „Það er enginn möguleiki að fara yfir á þennan hól til að sjá gosið betur. Þetta er orðið lokað þannig að það er bara styttri leið. En gönguleið A er áfram opin en hversu lengi er ómögulegt að segja til um,“ sagði Hjálmar. Hraunið rennur hratt yfir gönguleiðina.Vísir/RAX Ljóst er að með tímanum verður erfiðara og erfiðara að sjá gosið. „Því að hraunið rennur allt í kringum sjálfan gíginn en það er ágætis hóll þarna aðeins lengra frá. Fólk getur alveg séð gosið frá næsta hól við hliðina á.“ Enn er töluvert af gosgestum á svæðinu.Vísir/Rax Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Tengdar fréttir Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Viðbragðsaðilar fengu upplýsingar um það klukkan tíu mínútur yfir níu í morgun að hraun væri farið að renna yfir gönguleiðina. Lögreglan á Suðurnesjum lokaði endanum á gönguleið A að gosinu í vikunni vegna hættu á að fólk myndi lokast inni þegar hraun færi að renna yfir, sem nú hefur gerst. Hraunið flæðir af krafti á svæðinu.Vísir/Rax Hratt hraunrennsli Að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, vettvangsstjóra á svæðinu hafi hraun runnið nokkuð hratt yfir útsýnispallinn. „Og samkvæmt okkar vitund var enginn fyrir innan og það er lítið af fólki á svæðinu þannig að við erum nokkuð ánægð með þessa niðurstöðu því við vissum að þetta beið bara.“ Þrátt fyrir þetta verður áfram hægt að ganga að gosinu en gönguleiðin hefur styst. „Það er enginn möguleiki að fara yfir á þennan hól til að sjá gosið betur. Þetta er orðið lokað þannig að það er bara styttri leið. En gönguleið A er áfram opin en hversu lengi er ómögulegt að segja til um,“ sagði Hjálmar. Hraunið rennur hratt yfir gönguleiðina.Vísir/RAX Ljóst er að með tímanum verður erfiðara og erfiðara að sjá gosið. „Því að hraunið rennur allt í kringum sjálfan gíginn en það er ágætis hóll þarna aðeins lengra frá. Fólk getur alveg séð gosið frá næsta hól við hliðina á.“ Enn er töluvert af gosgestum á svæðinu.Vísir/Rax
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Tengdar fréttir Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43