Koeman áfram við stjórnvölin hjá Börsungum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 20:45 Koeman fær tækifæri til að klæðast glæsilegum úlpum Barcelona á nýjan leik á næstu leiktíð. EPA-EFE/SERGEY DOLZHENKO Það stefnir allt í að Hollendingurinn Ronald Koeman stýri spænska stórveldinu Barcelona áfram á næstu leiktíð. Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. Það var ítalski íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano sem staðfesti tíðindin á Twitter-síðu sinni. Ronald Koeman stays... and now Barcelona will sign new players after Eric and Agüero. Barça board pushing to sign Memphis Depay, 2/3 years contract bid on the table and club now confident . Wijnaldum will sign with Barça until 2024 once the medicals will be completed. #FCB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 3, 2021 Orðrómar voru á kreiki um að Joan Laporta, forseti Börsunga, væri í leit að nýjum þjálfara en ef enginn nægilega góður væri á lausu myndi forsetinn halda sig við Koeman. Það hefur nú komið á daginn. Talið var að Xavi gæti snúð aftur til félagsins sem hann vann allt með sem leikmaður og tekið við stjórnartaumunum. Hann stýrir í dag Al-Sadd í Katar og verður þar áfram, um stund allavega. Fyrr í dag var tilkynnt að Jordi Cruyff, sonur goðsagnarinnar Johan Cruyff, væri nýr íþróttastjóri Börsunga og nú virðist sem landi hans Koeman fái annað tækifæri til að heilla á Camp Nou. Börsungar eru í mikilli uppbyggingu eftir tvö slæm ár. Það virðist allt stefna í að Lionel Messi verði áfram í herbúðum liðsins. Landi hans - Sergio Agüero – skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við félagið. Eric Garcia, fyrrum samherji Agüero hjá Manchester City, sneri aftur á heimaslóðir er hann samdi einnig nýverið við Börsunga. Þá er talið nær öruggt að Hollendingarnir Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skrifi undir á næstunni. Þeir þekkja Koeman vel enda léku þeir undir hans stjórn í hollenska landsliðinu er Koeman var þar frá 2018 til 2020. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. Það var ítalski íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano sem staðfesti tíðindin á Twitter-síðu sinni. Ronald Koeman stays... and now Barcelona will sign new players after Eric and Agüero. Barça board pushing to sign Memphis Depay, 2/3 years contract bid on the table and club now confident . Wijnaldum will sign with Barça until 2024 once the medicals will be completed. #FCB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 3, 2021 Orðrómar voru á kreiki um að Joan Laporta, forseti Börsunga, væri í leit að nýjum þjálfara en ef enginn nægilega góður væri á lausu myndi forsetinn halda sig við Koeman. Það hefur nú komið á daginn. Talið var að Xavi gæti snúð aftur til félagsins sem hann vann allt með sem leikmaður og tekið við stjórnartaumunum. Hann stýrir í dag Al-Sadd í Katar og verður þar áfram, um stund allavega. Fyrr í dag var tilkynnt að Jordi Cruyff, sonur goðsagnarinnar Johan Cruyff, væri nýr íþróttastjóri Börsunga og nú virðist sem landi hans Koeman fái annað tækifæri til að heilla á Camp Nou. Börsungar eru í mikilli uppbyggingu eftir tvö slæm ár. Það virðist allt stefna í að Lionel Messi verði áfram í herbúðum liðsins. Landi hans - Sergio Agüero – skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við félagið. Eric Garcia, fyrrum samherji Agüero hjá Manchester City, sneri aftur á heimaslóðir er hann samdi einnig nýverið við Börsunga. Þá er talið nær öruggt að Hollendingarnir Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skrifi undir á næstunni. Þeir þekkja Koeman vel enda léku þeir undir hans stjórn í hollenska landsliðinu er Koeman var þar frá 2018 til 2020.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira