Hlupu til minningar um ellefu ára dreng sem lést af slysförum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. júní 2021 20:27 Bekkjarfélgar Maxa, foreldrar og kennarar komu saman á laugardag til að minnast hans. Instagram/hildurd Um sjötíu manna hópur hljóp í Stjörnuhlaupinu á laugardag til minningar um Maximilian, ellefu ára dreng sem lést af slysförum í september á síðasta ári. Margir úr hópnum eru þegar búnir að skrá sig í Reykjavíkurmaraþonið og verður minningu hans einnig haldið á lofti þar. Bekkjarsystkin Maxa tóku þátt í hlaupinu á laugardag.Instagram/hildurd Hugmyndin um hópinn fæddist fyrir nokkru síðan en Hildur Dungal, skipuleggjandi hópsins Team Maxi, móðir Maximilians og fleiri vinkonur fóru að hittast vikulega til að ganga saman í kjölfar dauðsfalls hans. Úr varð labbrabb gönguhópurinn. „Ég fékk þessa hugmynd fyrir um þremur vikum. Einn af bestu vinum yngsta stráksins míns, sem er 12 ára, lést í september, og við vildum gera eitthvað til þess að minnast hans,“ segir Hildur Dungal, sem skipulagði hópinn Team Maxi. Hópurinn sem hljóp til minningar um Maxa var fjölmennur.Instagram/hildurd Hún segir að foreldrar Maxa hafi tekið vel í hugmyndina og að þá hafi hún farið í það að bjóða bekkjarfélögum hans, foreldrum þeirra og kennurum að taka þátt í hlaupinu með hópnum. „Og við fengum alveg rosalega góð viðbrögð. Við bættust vinir og fjölskylda og úr varð um 70 manna hópur. Þetta endaði því sem mjög góð samverustund þar sem allir komu saman, hlupu, löbbuðu, spjölluðu, hlógu og minntust Maxa,“ segir Hildur. Hún segir það hafa verið mikið áfall fyrir bekkjarfélaga og foreldra þeirra þegar fréttirnar um andlátið bárust. Maxi lést af slysförum í september síðastliðnum. Maraþonhlauparinn og Íslandsmeistarinn Arnar Pétursson, gekk til liðs við hópinn og hljóp til minningar um Maxa.Aðsend „Þetta var auðvitað mikið áfall og þess vegna mikilvægt að við kæmum öll saman til að minnast Maxa. Það eru allar líkur á því að Team Maxi mæti að minnsta kosti árlega í hlaup,“ segir Hildur. Vinir Maxa komu saman til að minnast hans.Instagram/hildurd Garðabær Hlaup Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Bekkjarsystkin Maxa tóku þátt í hlaupinu á laugardag.Instagram/hildurd Hugmyndin um hópinn fæddist fyrir nokkru síðan en Hildur Dungal, skipuleggjandi hópsins Team Maxi, móðir Maximilians og fleiri vinkonur fóru að hittast vikulega til að ganga saman í kjölfar dauðsfalls hans. Úr varð labbrabb gönguhópurinn. „Ég fékk þessa hugmynd fyrir um þremur vikum. Einn af bestu vinum yngsta stráksins míns, sem er 12 ára, lést í september, og við vildum gera eitthvað til þess að minnast hans,“ segir Hildur Dungal, sem skipulagði hópinn Team Maxi. Hópurinn sem hljóp til minningar um Maxa var fjölmennur.Instagram/hildurd Hún segir að foreldrar Maxa hafi tekið vel í hugmyndina og að þá hafi hún farið í það að bjóða bekkjarfélögum hans, foreldrum þeirra og kennurum að taka þátt í hlaupinu með hópnum. „Og við fengum alveg rosalega góð viðbrögð. Við bættust vinir og fjölskylda og úr varð um 70 manna hópur. Þetta endaði því sem mjög góð samverustund þar sem allir komu saman, hlupu, löbbuðu, spjölluðu, hlógu og minntust Maxa,“ segir Hildur. Hún segir það hafa verið mikið áfall fyrir bekkjarfélaga og foreldra þeirra þegar fréttirnar um andlátið bárust. Maxi lést af slysförum í september síðastliðnum. Maraþonhlauparinn og Íslandsmeistarinn Arnar Pétursson, gekk til liðs við hópinn og hljóp til minningar um Maxa.Aðsend „Þetta var auðvitað mikið áfall og þess vegna mikilvægt að við kæmum öll saman til að minnast Maxa. Það eru allar líkur á því að Team Maxi mæti að minnsta kosti árlega í hlaup,“ segir Hildur. Vinir Maxa komu saman til að minnast hans.Instagram/hildurd
Garðabær Hlaup Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“