Daði Freyr og Gagnamagnið tólftu „á svið“ líkt og síðasti sigurvegari Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2021 07:39 Daði Freyr og gagnamagnið voru áttundu á svið á seinna undankvöldinu, en verða tólftu á svið á úrslitakvöldinu. EPA Daði Freyr og Gagnamagnið verða tólftu „á svið“ á úrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi annað kvöld. Frá þessu var greint seint í gærkvöldi, en áður hafði verið tilkynnt að Ísland yrði í fyrri helmingi þeirra laga sem flutt verða. Vegna kórónuveirusmits Jóhanns Sigurðar í Gagnamagninu mun sveitin ekki flytja lag sitt í beinni útsendingu og verður þess í stað áfram notast við upptökuna frá seinni æfingu hópsins, þá sömu og skilaði laginu í úrslitin. Á vef Eurovision má sjá að það verður hin kýpverska Elena Tsagrinou og lag hennar, El Diablo, sem mun verða fyrst á svið. Má því ljóst vera að fjör verður frá fyrstu mínútu. Svissneska framlagið, Tout l'Univers með Gjon's Tears, er ellefta í röðinni, það er á undan 10 Years, lagið Daða Freys og félaga, og hið spænska Voy A Querdarme verður flutt á eftir íslenska laginu. San Marinó verður svo síðast á svið. Til gamans má geta að síðasti sigurvegari Eurovision, hinn hollenski Duncan Laurence og lag hans Arcade, var tólfti á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019. Að neðan má sjá röð laganna á laugardaginn. Kýpur / Elena Tsagrinou - El Diablo Albanía / Anxhela Peristeri - Karma Ísrael/ Eden Alene - Set Me Free Belgía / Hooverphonic - The Wrong Place Rússland / Manizha - Russian Woman Malta / Destiny - Je Me Casse Portúgal / The Black Mamba - Love Is On My Side Serbía / Hurricane - Loco Loco Bretland / James Newman - Embers Grikkland / Stefania - Last Dance Sviss / Gjon's Tears - Tout l'Univers Ísland / Daði Freyr og Gagnamagnið - 10 Years Spánn / Blas Cantó - Voy A Querdarme Moldóva / Natalia Gordienko - SUGAR Þýskaland / Jendrik - I Don't Feel Hate Finnland / Blind Channel - Dark Side Búlgaría / Victoria - Growing Up is Getting Old Litháen / The Roop - Discoteque Úkraína / Go_A - Shum Frakkland / Barbara Pravi - Voilà Aserbaídsjan / Efendi - Mata Hari Noregur / TIX - Fallen Angel Holland / Jeangu Macrooy - Birth of a New Age Ítalía / Måneskin - Zitti E Buoni Svíþjóð / Tusse - Voices San Marínó / Senhit - Adrenalina Eurovision Tengdar fréttir Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33 Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Vegna kórónuveirusmits Jóhanns Sigurðar í Gagnamagninu mun sveitin ekki flytja lag sitt í beinni útsendingu og verður þess í stað áfram notast við upptökuna frá seinni æfingu hópsins, þá sömu og skilaði laginu í úrslitin. Á vef Eurovision má sjá að það verður hin kýpverska Elena Tsagrinou og lag hennar, El Diablo, sem mun verða fyrst á svið. Má því ljóst vera að fjör verður frá fyrstu mínútu. Svissneska framlagið, Tout l'Univers með Gjon's Tears, er ellefta í röðinni, það er á undan 10 Years, lagið Daða Freys og félaga, og hið spænska Voy A Querdarme verður flutt á eftir íslenska laginu. San Marinó verður svo síðast á svið. Til gamans má geta að síðasti sigurvegari Eurovision, hinn hollenski Duncan Laurence og lag hans Arcade, var tólfti á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019. Að neðan má sjá röð laganna á laugardaginn. Kýpur / Elena Tsagrinou - El Diablo Albanía / Anxhela Peristeri - Karma Ísrael/ Eden Alene - Set Me Free Belgía / Hooverphonic - The Wrong Place Rússland / Manizha - Russian Woman Malta / Destiny - Je Me Casse Portúgal / The Black Mamba - Love Is On My Side Serbía / Hurricane - Loco Loco Bretland / James Newman - Embers Grikkland / Stefania - Last Dance Sviss / Gjon's Tears - Tout l'Univers Ísland / Daði Freyr og Gagnamagnið - 10 Years Spánn / Blas Cantó - Voy A Querdarme Moldóva / Natalia Gordienko - SUGAR Þýskaland / Jendrik - I Don't Feel Hate Finnland / Blind Channel - Dark Side Búlgaría / Victoria - Growing Up is Getting Old Litháen / The Roop - Discoteque Úkraína / Go_A - Shum Frakkland / Barbara Pravi - Voilà Aserbaídsjan / Efendi - Mata Hari Noregur / TIX - Fallen Angel Holland / Jeangu Macrooy - Birth of a New Age Ítalía / Måneskin - Zitti E Buoni Svíþjóð / Tusse - Voices San Marínó / Senhit - Adrenalina
Eurovision Tengdar fréttir Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33 Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33
Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00