Daði Freyr og Gagnamagnið tólftu „á svið“ líkt og síðasti sigurvegari Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2021 07:39 Daði Freyr og gagnamagnið voru áttundu á svið á seinna undankvöldinu, en verða tólftu á svið á úrslitakvöldinu. EPA Daði Freyr og Gagnamagnið verða tólftu „á svið“ á úrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi annað kvöld. Frá þessu var greint seint í gærkvöldi, en áður hafði verið tilkynnt að Ísland yrði í fyrri helmingi þeirra laga sem flutt verða. Vegna kórónuveirusmits Jóhanns Sigurðar í Gagnamagninu mun sveitin ekki flytja lag sitt í beinni útsendingu og verður þess í stað áfram notast við upptökuna frá seinni æfingu hópsins, þá sömu og skilaði laginu í úrslitin. Á vef Eurovision má sjá að það verður hin kýpverska Elena Tsagrinou og lag hennar, El Diablo, sem mun verða fyrst á svið. Má því ljóst vera að fjör verður frá fyrstu mínútu. Svissneska framlagið, Tout l'Univers með Gjon's Tears, er ellefta í röðinni, það er á undan 10 Years, lagið Daða Freys og félaga, og hið spænska Voy A Querdarme verður flutt á eftir íslenska laginu. San Marinó verður svo síðast á svið. Til gamans má geta að síðasti sigurvegari Eurovision, hinn hollenski Duncan Laurence og lag hans Arcade, var tólfti á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019. Að neðan má sjá röð laganna á laugardaginn. Kýpur / Elena Tsagrinou - El Diablo Albanía / Anxhela Peristeri - Karma Ísrael/ Eden Alene - Set Me Free Belgía / Hooverphonic - The Wrong Place Rússland / Manizha - Russian Woman Malta / Destiny - Je Me Casse Portúgal / The Black Mamba - Love Is On My Side Serbía / Hurricane - Loco Loco Bretland / James Newman - Embers Grikkland / Stefania - Last Dance Sviss / Gjon's Tears - Tout l'Univers Ísland / Daði Freyr og Gagnamagnið - 10 Years Spánn / Blas Cantó - Voy A Querdarme Moldóva / Natalia Gordienko - SUGAR Þýskaland / Jendrik - I Don't Feel Hate Finnland / Blind Channel - Dark Side Búlgaría / Victoria - Growing Up is Getting Old Litháen / The Roop - Discoteque Úkraína / Go_A - Shum Frakkland / Barbara Pravi - Voilà Aserbaídsjan / Efendi - Mata Hari Noregur / TIX - Fallen Angel Holland / Jeangu Macrooy - Birth of a New Age Ítalía / Måneskin - Zitti E Buoni Svíþjóð / Tusse - Voices San Marínó / Senhit - Adrenalina Eurovision Tengdar fréttir Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33 Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Kanónur í jólakósí Menning Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Vegna kórónuveirusmits Jóhanns Sigurðar í Gagnamagninu mun sveitin ekki flytja lag sitt í beinni útsendingu og verður þess í stað áfram notast við upptökuna frá seinni æfingu hópsins, þá sömu og skilaði laginu í úrslitin. Á vef Eurovision má sjá að það verður hin kýpverska Elena Tsagrinou og lag hennar, El Diablo, sem mun verða fyrst á svið. Má því ljóst vera að fjör verður frá fyrstu mínútu. Svissneska framlagið, Tout l'Univers með Gjon's Tears, er ellefta í röðinni, það er á undan 10 Years, lagið Daða Freys og félaga, og hið spænska Voy A Querdarme verður flutt á eftir íslenska laginu. San Marinó verður svo síðast á svið. Til gamans má geta að síðasti sigurvegari Eurovision, hinn hollenski Duncan Laurence og lag hans Arcade, var tólfti á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019. Að neðan má sjá röð laganna á laugardaginn. Kýpur / Elena Tsagrinou - El Diablo Albanía / Anxhela Peristeri - Karma Ísrael/ Eden Alene - Set Me Free Belgía / Hooverphonic - The Wrong Place Rússland / Manizha - Russian Woman Malta / Destiny - Je Me Casse Portúgal / The Black Mamba - Love Is On My Side Serbía / Hurricane - Loco Loco Bretland / James Newman - Embers Grikkland / Stefania - Last Dance Sviss / Gjon's Tears - Tout l'Univers Ísland / Daði Freyr og Gagnamagnið - 10 Years Spánn / Blas Cantó - Voy A Querdarme Moldóva / Natalia Gordienko - SUGAR Þýskaland / Jendrik - I Don't Feel Hate Finnland / Blind Channel - Dark Side Búlgaría / Victoria - Growing Up is Getting Old Litháen / The Roop - Discoteque Úkraína / Go_A - Shum Frakkland / Barbara Pravi - Voilà Aserbaídsjan / Efendi - Mata Hari Noregur / TIX - Fallen Angel Holland / Jeangu Macrooy - Birth of a New Age Ítalía / Måneskin - Zitti E Buoni Svíþjóð / Tusse - Voices San Marínó / Senhit - Adrenalina
Eurovision Tengdar fréttir Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33 Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Kanónur í jólakósí Menning Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33
Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00